Hagnaður Google fram úr væntingum 18. apríl 2008 08:57 Larry Page og Sergei Brin, stofnendur Google. Mynd/AFP Bandaríski netleitarrisinn Google kom talsvert betur inn í árið en spáð hefur verið. Félagið hagnaðist um 1,31 milljarð dala, jafnvirði 98,5 milljarða íslenskra króna, á fyrsta ársfjórðungi, sem er þrjátíu prósenta aukning á milli ára.Tekjur námu 5,19 milljörðum dala, sem er 42 prósenta aukning og slær á hrakspár manna um samdrátt í einkaneyslu og auglýsingasölu, að sögn breska ríkisútvarpsins (BBC). Rétt rúmur helmingur teknanna kemur utan Bandaríkjanna.BBC hefur eftir Eric Schmidt, forstjóra Google, að endalaus nýsköpun innan dyra fyrirtækisins hafi hjálpað til.Gengi hlutabréfa í Google lækkaði lítillega á bandarískum hlutabréfamarkaði áður en afkomutölurnar lágu fyrir í gær. Tölurnar birtust hins vegar eftir lokun markaða og skaust gengið upp um 18 prósent í utanmarkaðsviðskiptum. Viðskipti hefjast á bandarískum hlutabréfamarkaði á öðrum tímanum í dag að íslenskum tíma. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Viðskipti erlent Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Orkan og Samkaup fá grænt ljós á sameiningu Viðskipti Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bandaríski netleitarrisinn Google kom talsvert betur inn í árið en spáð hefur verið. Félagið hagnaðist um 1,31 milljarð dala, jafnvirði 98,5 milljarða íslenskra króna, á fyrsta ársfjórðungi, sem er þrjátíu prósenta aukning á milli ára.Tekjur námu 5,19 milljörðum dala, sem er 42 prósenta aukning og slær á hrakspár manna um samdrátt í einkaneyslu og auglýsingasölu, að sögn breska ríkisútvarpsins (BBC). Rétt rúmur helmingur teknanna kemur utan Bandaríkjanna.BBC hefur eftir Eric Schmidt, forstjóra Google, að endalaus nýsköpun innan dyra fyrirtækisins hafi hjálpað til.Gengi hlutabréfa í Google lækkaði lítillega á bandarískum hlutabréfamarkaði áður en afkomutölurnar lágu fyrir í gær. Tölurnar birtust hins vegar eftir lokun markaða og skaust gengið upp um 18 prósent í utanmarkaðsviðskiptum. Viðskipti hefjast á bandarískum hlutabréfamarkaði á öðrum tímanum í dag að íslenskum tíma.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Viðskipti erlent Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Orkan og Samkaup fá grænt ljós á sameiningu Viðskipti Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira