Miklar sveiflur á bandarískum fjármálamörkuðum 14. nóvember 2008 22:42 Ben Bernanke, seðlabankastjóri Bandaríkjanna. Mynd/AP Gengi hlutabréfa féll talsvert eftir sveiflukenndan dag á bandarískum fjármálamörkuðum í dag. Fjármálaskýrendur segja sveiflurnar skýrast af mikilli hækkun í gær eftir fall undanfarna daga auk þess sem svartsýnisspár um stöðu bandaríska efnahagslífsins hafi hrannast upp í vikunni. Séu fjárfestar nú um stundir að pæla sig í gegnum tölurnar til að átta sig á því hvort þar leynist tækifæri eða hvort enn eigi eftir að harðna í dalnum. Ekki bætti úr skák að Ben Bernanke, seðlabankastjóri Bandaríkjanna, sagði frá fundi sínum sem hann sat í Frankfurt í Þýskalandi ásamt kollegum hjá nokkrum af stærstu seðlabönkum heims, markaðinn undir talsverðu álagi nú um stundir. Ekki mætti útloka frekari stýrivaxtalækkun til að sporna við frekari erfiðleikum á fjármálamörkuðum í skugga lausafjárþurrðar og taugaveiklunar. Síðasti mánuður var einn sá versti í bandarískri sögu vestanhafs í 21 ár.Dow Jones-hlutabréfavísitalan féll um 3,82 prósent og Nasdaq-vísitalan um fimm prósent. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Hálf öld af ástríðu og kappsemi – Bílabúð Benna fagnar 50 ára afmæli Samstarf Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Gengi hlutabréfa féll talsvert eftir sveiflukenndan dag á bandarískum fjármálamörkuðum í dag. Fjármálaskýrendur segja sveiflurnar skýrast af mikilli hækkun í gær eftir fall undanfarna daga auk þess sem svartsýnisspár um stöðu bandaríska efnahagslífsins hafi hrannast upp í vikunni. Séu fjárfestar nú um stundir að pæla sig í gegnum tölurnar til að átta sig á því hvort þar leynist tækifæri eða hvort enn eigi eftir að harðna í dalnum. Ekki bætti úr skák að Ben Bernanke, seðlabankastjóri Bandaríkjanna, sagði frá fundi sínum sem hann sat í Frankfurt í Þýskalandi ásamt kollegum hjá nokkrum af stærstu seðlabönkum heims, markaðinn undir talsverðu álagi nú um stundir. Ekki mætti útloka frekari stýrivaxtalækkun til að sporna við frekari erfiðleikum á fjármálamörkuðum í skugga lausafjárþurrðar og taugaveiklunar. Síðasti mánuður var einn sá versti í bandarískri sögu vestanhafs í 21 ár.Dow Jones-hlutabréfavísitalan féll um 3,82 prósent og Nasdaq-vísitalan um fimm prósent.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Hálf öld af ástríðu og kappsemi – Bílabúð Benna fagnar 50 ára afmæli Samstarf Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira