Ólafur og Berglind best á árinu Elvar Geir Magnússon skrifar 29. desember 2008 17:16 Mynd/Vilhelm Handknattleikssamband Íslands hefur opinberað val sitt á handboltafólki ársins 2008. Berglind Hansdóttir markvörður úr Val og Ólafur Stefánsson leikmaður Ciudad Real urðu fyrir valinu. Hér að neðan má lesa umfjöllun um Berglindi og Ólaf af heimasíðu HSÍ. Berglind Íris Hansdóttir handknattleikskona er 27 ára gömul, fædd 14. október 1981. Berglind hefur alla tíð leikið með Val nema eitt keppnistímabil en þá reyndi hún fyrir sér í atvinnumennsku í Danmörku. Hún leikur stöðu markvarðar. Berglind hefur verið burðarás í liði Vals og landsliðsins undanfarin ár og er frábær markvörður sem skilar ávallt sínu og er öðrum handknattleikskonum glæsileg fyrirmynd. Berglind hefur leikið 83 landsleiki og 40 unglingalandsleiki og var meðal annars valinn leikmaður mótsins í undankeppni HM sem fram fór í Póllandi í nóvember. Ólafur Stefánsson handknattleiksmaður er 35 ára gamall, fæddur 3.júlí 1973. Ólafur hóf að leika handknattleik með Val ungur að aldri og lék með félaginu upp alla yngri flokkana. Ólafur gerðist atvinnumaður með þýska liðinu Wuppertal 1996, en gekk síðan til liðs við Magdeburg og lék með því liði til ársins 2003 en þá gekk hann til liðs við spænska liðið Ciudad Real. Í ár vann Ólafur flest öll mót með liði sínu sem hann tók þátt í. Með liði sínu varð Ólafur Evrópumeistari meistaraliða, Spánarmeistari, Konungsbikarmeistari og fl. Ólafur hefur verið fyrirliði íslenska landsliðsins undanfarin ár og leiddi liðið til silfurverðlauna á Ólympíuleikunum í Peking. Ólafur leikið 283 landsleiki og skorað í þeim 1337 mörk. Íslenski handboltinn Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ Handbolti Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Enski boltinn Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Fótbolti „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti Fleiri fréttir Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Sjá meira
Handknattleikssamband Íslands hefur opinberað val sitt á handboltafólki ársins 2008. Berglind Hansdóttir markvörður úr Val og Ólafur Stefánsson leikmaður Ciudad Real urðu fyrir valinu. Hér að neðan má lesa umfjöllun um Berglindi og Ólaf af heimasíðu HSÍ. Berglind Íris Hansdóttir handknattleikskona er 27 ára gömul, fædd 14. október 1981. Berglind hefur alla tíð leikið með Val nema eitt keppnistímabil en þá reyndi hún fyrir sér í atvinnumennsku í Danmörku. Hún leikur stöðu markvarðar. Berglind hefur verið burðarás í liði Vals og landsliðsins undanfarin ár og er frábær markvörður sem skilar ávallt sínu og er öðrum handknattleikskonum glæsileg fyrirmynd. Berglind hefur leikið 83 landsleiki og 40 unglingalandsleiki og var meðal annars valinn leikmaður mótsins í undankeppni HM sem fram fór í Póllandi í nóvember. Ólafur Stefánsson handknattleiksmaður er 35 ára gamall, fæddur 3.júlí 1973. Ólafur hóf að leika handknattleik með Val ungur að aldri og lék með félaginu upp alla yngri flokkana. Ólafur gerðist atvinnumaður með þýska liðinu Wuppertal 1996, en gekk síðan til liðs við Magdeburg og lék með því liði til ársins 2003 en þá gekk hann til liðs við spænska liðið Ciudad Real. Í ár vann Ólafur flest öll mót með liði sínu sem hann tók þátt í. Með liði sínu varð Ólafur Evrópumeistari meistaraliða, Spánarmeistari, Konungsbikarmeistari og fl. Ólafur hefur verið fyrirliði íslenska landsliðsins undanfarin ár og leiddi liðið til silfurverðlauna á Ólympíuleikunum í Peking. Ólafur leikið 283 landsleiki og skorað í þeim 1337 mörk.
Íslenski handboltinn Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ Handbolti Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Enski boltinn Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Fótbolti „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti Fleiri fréttir Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Sjá meira