Atvinnuleysi 5,5 prósent í Bandaríkjunum 6. júní 2008 14:26 Ben Bernanke, seðlabankastjóri. Sérfræðingar segja bandaríska seðlabankann hafa einblínt um of á lækkun stýrivaxta. Mynd/AFP Atvinnuleysi mældist 5,5 prósent í Bandaríkjunum í nýliðnum mánuði. Þetta er hálfu prósentustigi meira en mánuðinn á undan og þykir auka líkurnar frekar en áður á því að samdráttarskeið renni upp vestanhafs á næstunni. Bandarískir fjármálasérfræðingar segja ljóst að lausafjárþurrðin og aðstæður á mörkuðum hafi valdið því að þarlend fyrirtæki hafi hægt á mannaráðningum Hætt er við að draga muni úr einkaneyslu í kjölfarið. Breska ríkisútvarpið (BBC) bendir á að bandaríski seðlabankinn hafi lækkað stýrivexti hratt frá síðasta hausti með það fyrir augum að blása lífi í einkaneyslu og auka þannig umferð fjármagns í umferð. BBC hefur eftir sérfræðingum að sökum þess hve matvæli og annar kostnaður hafi hækkað mikið í verði upp á síðkastið þá hefði seðlabankinn fremur átt að horfa á aðra þætti en stýrivextina.Bandarískur hlutabréfamarkaður hefur ekki farið varhluta af atvinnuleysistölunum í dag. Dow Jones-hlutabréfavísitalan hefur lækkað um 1,73 prósent það sem af er dags og Nasdaq-vísitalan um 1,4 prósent. Þessu var öfugt farið í gærkvöldi þegar vísitölurnar hækkuðu um tæp tvö prósent. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Viðskipti erlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Atvinnuleysi mældist 5,5 prósent í Bandaríkjunum í nýliðnum mánuði. Þetta er hálfu prósentustigi meira en mánuðinn á undan og þykir auka líkurnar frekar en áður á því að samdráttarskeið renni upp vestanhafs á næstunni. Bandarískir fjármálasérfræðingar segja ljóst að lausafjárþurrðin og aðstæður á mörkuðum hafi valdið því að þarlend fyrirtæki hafi hægt á mannaráðningum Hætt er við að draga muni úr einkaneyslu í kjölfarið. Breska ríkisútvarpið (BBC) bendir á að bandaríski seðlabankinn hafi lækkað stýrivexti hratt frá síðasta hausti með það fyrir augum að blása lífi í einkaneyslu og auka þannig umferð fjármagns í umferð. BBC hefur eftir sérfræðingum að sökum þess hve matvæli og annar kostnaður hafi hækkað mikið í verði upp á síðkastið þá hefði seðlabankinn fremur átt að horfa á aðra þætti en stýrivextina.Bandarískur hlutabréfamarkaður hefur ekki farið varhluta af atvinnuleysistölunum í dag. Dow Jones-hlutabréfavísitalan hefur lækkað um 1,73 prósent það sem af er dags og Nasdaq-vísitalan um 1,4 prósent. Þessu var öfugt farið í gærkvöldi þegar vísitölurnar hækkuðu um tæp tvö prósent.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Viðskipti erlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira