Atvinnuleysi eykst í Bandaríkjunum 5. september 2008 13:10 Úr verksmiðju bandarísku bílaframleiðendanna Ford í Bandaríkjunum. Bílaframleiðendur hafa sagt upp fjölda fólks vegna samdráttar í bílasölu og snarversnandi afkomu. Mynd/AFP Atvinnuleysi mældist 6,1 prósent í síðasta mánuði, samkvæmt nýjustu tölum bandarísku vinnumálastofnunarinnar, sem birtar voru í dag. Þetta er 0,4 prósentustiga aukninga á milli mánaða en atvinnuleysið hefur ekki verið jafn mikið í tæp fimm ár. Tölurnar þykja sýna að mjög sé að hægjast á bandarísku efnahagslífi. Því til staðfestingar eru vísbendingar um breytt neyslumynstur hjá neytendum vestanhafs en þeir sækja í síauknum mæli í ódýrari vörur. Samkvæmt upplýsingum vinnumálastofnunarinnar bandarísku misstu 84 þúsund manns vinnuna í mánuðinum. Það er níu þúsund fleiri en menn höfðu reiknað með. Til samanburðar misstu 60 þúsund manns vinnuna í júlí en 100 þúsund í júní. Niðurstaðan þykir nokkur vonbrigði enda höfðu menn spáð óbreyttu atvinnuleysi á milli mánaða, samkvæmt fréttastofu Reuters. Fréttastofan bætir við að tölurnar geti valdið svartsýni í röðum fjárfesta enda bendi flest til þess að gengi hlutabréfa lækki almennt í Bandaríkjunum í dag, fimmta daginn í röð. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Atvinnuleysi mældist 6,1 prósent í síðasta mánuði, samkvæmt nýjustu tölum bandarísku vinnumálastofnunarinnar, sem birtar voru í dag. Þetta er 0,4 prósentustiga aukninga á milli mánaða en atvinnuleysið hefur ekki verið jafn mikið í tæp fimm ár. Tölurnar þykja sýna að mjög sé að hægjast á bandarísku efnahagslífi. Því til staðfestingar eru vísbendingar um breytt neyslumynstur hjá neytendum vestanhafs en þeir sækja í síauknum mæli í ódýrari vörur. Samkvæmt upplýsingum vinnumálastofnunarinnar bandarísku misstu 84 þúsund manns vinnuna í mánuðinum. Það er níu þúsund fleiri en menn höfðu reiknað með. Til samanburðar misstu 60 þúsund manns vinnuna í júlí en 100 þúsund í júní. Niðurstaðan þykir nokkur vonbrigði enda höfðu menn spáð óbreyttu atvinnuleysi á milli mánaða, samkvæmt fréttastofu Reuters. Fréttastofan bætir við að tölurnar geti valdið svartsýni í röðum fjárfesta enda bendi flest til þess að gengi hlutabréfa lækki almennt í Bandaríkjunum í dag, fimmta daginn í röð.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira