Vogunarsjóður á Guernsey tapar á Glitni 26. október 2009 09:58 Vogunarsjóðurinn Close Enhanced Commodities Fund, sem staðsettur í á Guernsey gæti tapað allt að 17,5 milljónum punda eða um 3,5 milljörðum kr. á lánatryggingum sem veittar voru Glitni fyrir bankahrunið s.l. haust. Sjóðurinn, sem er í eigu Close Brothers, hefur aðvarað fjárfesta sína um að fari svo að ekkert fáist upp í kröfur sjóðsins á hendur Glitni muni hagnaðurinn af rekstri sjóðsins minnka um 19% í ár. Samkvæmt Reuters myndi hagnaðurinn þá nema 214 pensum á hlut en ef allar kröfur sjóðsins á hendur Glitni yrðu greiddar næmi hagnaðurinn 265 pensum á hlut, að því er segir í frétt á Reuters um málið. „Í kjölfar þess að íslenska stjórnvöld ákváðu að yfirtaka Glitnir Banki hf. telur stjórn sjóðsins líklegt að bankinn muni ekki standa við skuldbindingar sínar að fullu," segir í yfirlýsingu frá sjóðnum. Einnig kemur fram að í versta tilfelli fengi sjóðurinn ekkert upp í kröfur sínar. Sjóðurinn hefur áður aðvarað fjárfesta sína um hugsanlegt tap af þessum kröfum en hingað til hafa engar upphæðir verið settar fram um umfang þess. Mest lesið Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Viðskipti innlent Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Viðskipti innlent Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Viðskipti innlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Vogunarsjóðurinn Close Enhanced Commodities Fund, sem staðsettur í á Guernsey gæti tapað allt að 17,5 milljónum punda eða um 3,5 milljörðum kr. á lánatryggingum sem veittar voru Glitni fyrir bankahrunið s.l. haust. Sjóðurinn, sem er í eigu Close Brothers, hefur aðvarað fjárfesta sína um að fari svo að ekkert fáist upp í kröfur sjóðsins á hendur Glitni muni hagnaðurinn af rekstri sjóðsins minnka um 19% í ár. Samkvæmt Reuters myndi hagnaðurinn þá nema 214 pensum á hlut en ef allar kröfur sjóðsins á hendur Glitni yrðu greiddar næmi hagnaðurinn 265 pensum á hlut, að því er segir í frétt á Reuters um málið. „Í kjölfar þess að íslenska stjórnvöld ákváðu að yfirtaka Glitnir Banki hf. telur stjórn sjóðsins líklegt að bankinn muni ekki standa við skuldbindingar sínar að fullu," segir í yfirlýsingu frá sjóðnum. Einnig kemur fram að í versta tilfelli fengi sjóðurinn ekkert upp í kröfur sínar. Sjóðurinn hefur áður aðvarað fjárfesta sína um hugsanlegt tap af þessum kröfum en hingað til hafa engar upphæðir verið settar fram um umfang þess.
Mest lesið Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Viðskipti innlent Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Viðskipti innlent Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Viðskipti innlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira