Seiglusigur hjá Grindavík Henry Birgir Gunnarsson skrifar 25. mars 2009 18:44 Páll Kristinsson og Hlynur Bæringsson sjást hér í baráttunni í Fjárhúsinu í kvöld. Mynd/E.Stefán Grindavík vann gríðarlega sterkan sigur á Snæfelli í Fjárhúsinu í kvöld. Leikurinn var æsispennandi og fengust úrslit ekki fyrr en í lokin. Grindavík þar með komið í 2-0 yfir í einvíginu og þarf einn sigur til viðbótar til að komast í úrslitaeinvígið gegn annað hvort KR eða Keflavík. Vísir var með beina textalýsingu af leiknum. Hana má sjá hér að neðan. Leik lokið: 81-84 Æsispennandi lokakafli. Snæfell fékk lokasóknina en Nick Bradford varði skot Subasic. 1,3 sekúndur eftir og Snæfell gat ekkert gert við þann tíma. 20.39: 76-78. Þetta verður barátta allt til enda. Innan við þrjár mínútur eftir af leiknum. 20.35: Allt í járnum og gríðarleg barátta og hiti í mönnum. Áhorfendur láta vel í sér heyra og allt að verða vitlaust í Fjárhúsinu. Guðlaugur Eyjólfsson að koma Grindavík þrem stigum yfir, 75-78. 4:30 mín eftir af leiknum. 20.30: Mikil barátta og Snæfell hélt frumkvæðinu í upphafi fjórðungsins. Brenton jafnaði 72-72. Þetta verða rosalegar lokamínútur. 3. leikhluta lokið: 69-67 Frábærar lokamínútur hjá Snæfelli í leikhlutanum og þeir komnir yfir. Sigurður Þorvaldsson kominn með 25 stig. Brenton stigahæstur Grindvíkinga með 18 stig. 20.19: Vörnin að detta í gang hjá Snæfelli og Sigurður að fara á kostum. 63-63. 2:44 mín eftir af þriðja leikhluta. 20.15: Sigurður Þorvaldsson kominn yfir 20 stiga múrinn og heldur sínum mönnum algjörlega inn í leiknum. Snæfell þarf framlag frá fleiri leikmönnum. 58-63 og 5:20 mín eftir af leikhlutanum. 20.10: Heimamenn í Snæfelli mæta í vígahug til síðari hálfleiks og ætla augljóslega að selja sig mjög dýrt. Grindvíkingar að sama skapi heitir og hvergi hræddir. 49-59 og 7:46 mín eftir af þriðja leikhluta. Hálfleikur: 44-52 Brenton Birmingham lokar fyrri hálfleiknum með glæsilegri þriggja stiga körfu. Nóg eftir af þessum leik en Snæfell þarf að laga varnarleikinn hjá sér. Þjálfarinn Hlynur Bæringsson að spila vel fyrir heimamenn með 13 stig. Meðþjálfari hans, Sigurður Þorvaldsson, með 12 stig. Brenton stigahæstur hjá gestunum með 13 stig. Helgi Jónas Guðfinnsson og Þorleifur Ólafsson með 8 stig. 19.50: Áhugavert atvik. Snæfell var með 6 menn inn á vellinum en Nonni Mæju gleymdi sér aðeins og hljóp að lokum skömmustulegur á bekkinn. Menn reyna allt í úrslitakeppninni. 38-45. 19.47: Fínn sprettur hjá Grindavík sem er komið með sex stiga forystu, 34-40. 3:44 mín eftir af fyrri hálfleik. 19.44: Allt í járnum og hörkuspenna. Smá pirringur í mönnum eins og á að vera í úrslitakeppninni. Brenton kominn með 10 stig fyrir Grindavík. 34-35 og tæpar 5 mín eftir af fyrri hálfleik. 19.39: Heimamenn skrefi á undan. Sigurður Þorvaldsson og Hlynur Bæringsson að finna sig ágætlega ólíkt því sem var í síðasta leik. 27-25 og 7.30 mín eftir af fyrri hálfleik. 1. leikhluta lokið: 20-21. Fyrsti leikhluti verið jafn og lofar góðu fyrir framhaldið. Sigurður Þorvaldsson með 7 stig fyrir Snæfell og Brenton Birmingham 6 fyrir Grindavík. 19.25: Heimamenn að koma sterkari inn og leiða, 15-12. 3 mín eftir af 1. leikhluta. 19.21: Grindavík að byrja betur. Arnar Freyr nokkuð heitur og ætlar sér greinilega stóra hluti. Jón Ólafur Jónsson, betur þekktur sem Nonni Mæju, heldur Snæfelli inni. 10-10 og 5 mín eftir af 1. leikhluta. 19.17: Leikurinn fer ágætlega af stað. Ekkert sérstaklega hátt tempó en þokkaleg hittni. 4-5 fyrir Grindavík þear 7.30 eru eftir af 1. leikhluta. 19.13: Allt að verða klárt. Rage against the machine í tækinu. Ef ég þekki Hólmara rétt þá fáum við að heyra Nínu síðar í kvöld. 19.08: Nick Bradford hefur verið duglegur að syngja með upphitunarlögunum og er greinilega í stuði. Sjóðheitur og flottur í Nike Air skóm merktum 23! 19.05: Páll Axel Vilbergsson er enn meiddur hjá Grindavík og spilar ekki hér í kvöld. 19.02: Það er mikil stemning fyrir leiknum í Stykkishólmi. Fjárhúsið góða í Hólminum er að fyllast og von á mikilli stemningu. Fólk í Stykkishólmi stendur þétt við bak sinna manna og sættir sig ekki við að þetta verði síðasti heimaleikur liðsins í ár. Fólk hér í bæ vill meira. Dominos-deild karla Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Í beinni: Manchester United - Bournemouth | Enski boltinn „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti „Auðvitað var þetta sjokk“ Körfubolti Leik lokið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít Handbolti Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Sjá meira
Grindavík vann gríðarlega sterkan sigur á Snæfelli í Fjárhúsinu í kvöld. Leikurinn var æsispennandi og fengust úrslit ekki fyrr en í lokin. Grindavík þar með komið í 2-0 yfir í einvíginu og þarf einn sigur til viðbótar til að komast í úrslitaeinvígið gegn annað hvort KR eða Keflavík. Vísir var með beina textalýsingu af leiknum. Hana má sjá hér að neðan. Leik lokið: 81-84 Æsispennandi lokakafli. Snæfell fékk lokasóknina en Nick Bradford varði skot Subasic. 1,3 sekúndur eftir og Snæfell gat ekkert gert við þann tíma. 20.39: 76-78. Þetta verður barátta allt til enda. Innan við þrjár mínútur eftir af leiknum. 20.35: Allt í járnum og gríðarleg barátta og hiti í mönnum. Áhorfendur láta vel í sér heyra og allt að verða vitlaust í Fjárhúsinu. Guðlaugur Eyjólfsson að koma Grindavík þrem stigum yfir, 75-78. 4:30 mín eftir af leiknum. 20.30: Mikil barátta og Snæfell hélt frumkvæðinu í upphafi fjórðungsins. Brenton jafnaði 72-72. Þetta verða rosalegar lokamínútur. 3. leikhluta lokið: 69-67 Frábærar lokamínútur hjá Snæfelli í leikhlutanum og þeir komnir yfir. Sigurður Þorvaldsson kominn með 25 stig. Brenton stigahæstur Grindvíkinga með 18 stig. 20.19: Vörnin að detta í gang hjá Snæfelli og Sigurður að fara á kostum. 63-63. 2:44 mín eftir af þriðja leikhluta. 20.15: Sigurður Þorvaldsson kominn yfir 20 stiga múrinn og heldur sínum mönnum algjörlega inn í leiknum. Snæfell þarf framlag frá fleiri leikmönnum. 58-63 og 5:20 mín eftir af leikhlutanum. 20.10: Heimamenn í Snæfelli mæta í vígahug til síðari hálfleiks og ætla augljóslega að selja sig mjög dýrt. Grindvíkingar að sama skapi heitir og hvergi hræddir. 49-59 og 7:46 mín eftir af þriðja leikhluta. Hálfleikur: 44-52 Brenton Birmingham lokar fyrri hálfleiknum með glæsilegri þriggja stiga körfu. Nóg eftir af þessum leik en Snæfell þarf að laga varnarleikinn hjá sér. Þjálfarinn Hlynur Bæringsson að spila vel fyrir heimamenn með 13 stig. Meðþjálfari hans, Sigurður Þorvaldsson, með 12 stig. Brenton stigahæstur hjá gestunum með 13 stig. Helgi Jónas Guðfinnsson og Þorleifur Ólafsson með 8 stig. 19.50: Áhugavert atvik. Snæfell var með 6 menn inn á vellinum en Nonni Mæju gleymdi sér aðeins og hljóp að lokum skömmustulegur á bekkinn. Menn reyna allt í úrslitakeppninni. 38-45. 19.47: Fínn sprettur hjá Grindavík sem er komið með sex stiga forystu, 34-40. 3:44 mín eftir af fyrri hálfleik. 19.44: Allt í járnum og hörkuspenna. Smá pirringur í mönnum eins og á að vera í úrslitakeppninni. Brenton kominn með 10 stig fyrir Grindavík. 34-35 og tæpar 5 mín eftir af fyrri hálfleik. 19.39: Heimamenn skrefi á undan. Sigurður Þorvaldsson og Hlynur Bæringsson að finna sig ágætlega ólíkt því sem var í síðasta leik. 27-25 og 7.30 mín eftir af fyrri hálfleik. 1. leikhluta lokið: 20-21. Fyrsti leikhluti verið jafn og lofar góðu fyrir framhaldið. Sigurður Þorvaldsson með 7 stig fyrir Snæfell og Brenton Birmingham 6 fyrir Grindavík. 19.25: Heimamenn að koma sterkari inn og leiða, 15-12. 3 mín eftir af 1. leikhluta. 19.21: Grindavík að byrja betur. Arnar Freyr nokkuð heitur og ætlar sér greinilega stóra hluti. Jón Ólafur Jónsson, betur þekktur sem Nonni Mæju, heldur Snæfelli inni. 10-10 og 5 mín eftir af 1. leikhluta. 19.17: Leikurinn fer ágætlega af stað. Ekkert sérstaklega hátt tempó en þokkaleg hittni. 4-5 fyrir Grindavík þear 7.30 eru eftir af 1. leikhluta. 19.13: Allt að verða klárt. Rage against the machine í tækinu. Ef ég þekki Hólmara rétt þá fáum við að heyra Nínu síðar í kvöld. 19.08: Nick Bradford hefur verið duglegur að syngja með upphitunarlögunum og er greinilega í stuði. Sjóðheitur og flottur í Nike Air skóm merktum 23! 19.05: Páll Axel Vilbergsson er enn meiddur hjá Grindavík og spilar ekki hér í kvöld. 19.02: Það er mikil stemning fyrir leiknum í Stykkishólmi. Fjárhúsið góða í Hólminum er að fyllast og von á mikilli stemningu. Fólk í Stykkishólmi stendur þétt við bak sinna manna og sættir sig ekki við að þetta verði síðasti heimaleikur liðsins í ár. Fólk hér í bæ vill meira.
Dominos-deild karla Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Í beinni: Manchester United - Bournemouth | Enski boltinn „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti „Auðvitað var þetta sjokk“ Körfubolti Leik lokið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít Handbolti Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Sjá meira