Íslensku bankarnir skildu eftir lánaþurrð í Bretlandi 21. janúar 2009 10:59 Lánsfjárkreppa hefur leikið breskt atvinnulíf hart að undanförnu enda hafa helstu lánveitendur til fyrirtækja þar í landi, íslensku bankarnir þrír og Lehman Brothers horfið á sjónvarsviðinu. Íslenska bankahrunið skapaði sem sagt lánaþurrð í Bretlandi að því er segir í Financial Times. Um helmingur lánveitenda til fyrirtækja og félaga í Bretlandi eru erlendir bankar og fjármálastofnanir. Raunar var þetta hlutfall hærra á fyrstu mánuðum síðasta árs er könnun á vegum Citigroup sýndi að breskir bankar voru með aðeins 41% af þessum markaði. Sú staða hefur breyst og mun halda svo áfram því teikn eru á lofti um að þeir erlendu bankar sem eftir eru á þessum hluta breska markaðarins, eins og t.d. Commerzbank, séu á förum annað. En bresku bankarnir eru ekki í neinni aðstöðu til að auka við lán sín til fyrirtækja og félaga. Bankakreppan hefur leikið þá illa, samanber uppgjör Royal Bank of Scotland upp á 5.000 milljarða kr. í mínus. Bresk stjórnvöld eru hinsvegar æf af reiði vegna tregðu breskra banka til að lána fé sitt og eru raunar farin að hafa í hótunum við bankana ef þeir auki ekki lánsfé á markaðinum. Mest lesið ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Kerecis fólk fjárfestir í flugi Viðskipti innlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Lánsfjárkreppa hefur leikið breskt atvinnulíf hart að undanförnu enda hafa helstu lánveitendur til fyrirtækja þar í landi, íslensku bankarnir þrír og Lehman Brothers horfið á sjónvarsviðinu. Íslenska bankahrunið skapaði sem sagt lánaþurrð í Bretlandi að því er segir í Financial Times. Um helmingur lánveitenda til fyrirtækja og félaga í Bretlandi eru erlendir bankar og fjármálastofnanir. Raunar var þetta hlutfall hærra á fyrstu mánuðum síðasta árs er könnun á vegum Citigroup sýndi að breskir bankar voru með aðeins 41% af þessum markaði. Sú staða hefur breyst og mun halda svo áfram því teikn eru á lofti um að þeir erlendu bankar sem eftir eru á þessum hluta breska markaðarins, eins og t.d. Commerzbank, séu á förum annað. En bresku bankarnir eru ekki í neinni aðstöðu til að auka við lán sín til fyrirtækja og félaga. Bankakreppan hefur leikið þá illa, samanber uppgjör Royal Bank of Scotland upp á 5.000 milljarða kr. í mínus. Bresk stjórnvöld eru hinsvegar æf af reiði vegna tregðu breskra banka til að lána fé sitt og eru raunar farin að hafa í hótunum við bankana ef þeir auki ekki lánsfé á markaðinum.
Mest lesið ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Kerecis fólk fjárfestir í flugi Viðskipti innlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira