Íslensku bankarnir skildu eftir lánaþurrð í Bretlandi 21. janúar 2009 10:59 Lánsfjárkreppa hefur leikið breskt atvinnulíf hart að undanförnu enda hafa helstu lánveitendur til fyrirtækja þar í landi, íslensku bankarnir þrír og Lehman Brothers horfið á sjónvarsviðinu. Íslenska bankahrunið skapaði sem sagt lánaþurrð í Bretlandi að því er segir í Financial Times. Um helmingur lánveitenda til fyrirtækja og félaga í Bretlandi eru erlendir bankar og fjármálastofnanir. Raunar var þetta hlutfall hærra á fyrstu mánuðum síðasta árs er könnun á vegum Citigroup sýndi að breskir bankar voru með aðeins 41% af þessum markaði. Sú staða hefur breyst og mun halda svo áfram því teikn eru á lofti um að þeir erlendu bankar sem eftir eru á þessum hluta breska markaðarins, eins og t.d. Commerzbank, séu á förum annað. En bresku bankarnir eru ekki í neinni aðstöðu til að auka við lán sín til fyrirtækja og félaga. Bankakreppan hefur leikið þá illa, samanber uppgjör Royal Bank of Scotland upp á 5.000 milljarða kr. í mínus. Bresk stjórnvöld eru hinsvegar æf af reiði vegna tregðu breskra banka til að lána fé sitt og eru raunar farin að hafa í hótunum við bankana ef þeir auki ekki lánsfé á markaðinum. Mest lesið Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Lánsfjárkreppa hefur leikið breskt atvinnulíf hart að undanförnu enda hafa helstu lánveitendur til fyrirtækja þar í landi, íslensku bankarnir þrír og Lehman Brothers horfið á sjónvarsviðinu. Íslenska bankahrunið skapaði sem sagt lánaþurrð í Bretlandi að því er segir í Financial Times. Um helmingur lánveitenda til fyrirtækja og félaga í Bretlandi eru erlendir bankar og fjármálastofnanir. Raunar var þetta hlutfall hærra á fyrstu mánuðum síðasta árs er könnun á vegum Citigroup sýndi að breskir bankar voru með aðeins 41% af þessum markaði. Sú staða hefur breyst og mun halda svo áfram því teikn eru á lofti um að þeir erlendu bankar sem eftir eru á þessum hluta breska markaðarins, eins og t.d. Commerzbank, séu á förum annað. En bresku bankarnir eru ekki í neinni aðstöðu til að auka við lán sín til fyrirtækja og félaga. Bankakreppan hefur leikið þá illa, samanber uppgjör Royal Bank of Scotland upp á 5.000 milljarða kr. í mínus. Bresk stjórnvöld eru hinsvegar æf af reiði vegna tregðu breskra banka til að lána fé sitt og eru raunar farin að hafa í hótunum við bankana ef þeir auki ekki lánsfé á markaðinum.
Mest lesið Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira