Ómögulegt að meta áhrifin á bankana Jón Ísak Ragnarsson skrifar 14. október 2025 19:51 Már segir að svo virðist sem áhrifin af Vaxtadóminum verði takmörkuð hjá Íslandsbanka þar sem vextir breytilegra lána hækkuðu ekki jafnmikið og stýrivextir Seðlabankans. Vísir/Ívar Fannar Már Wolfgang Mixa, dósent í viðskiptafræði við Háskóla Íslands, segir ómögulegt að meta niðurstöðu Hæstaréttar í Vaxtamálinu svokallaða í fljótu bragði. Fjárhagsleg áhrif á bankana séu hugsanlega ekki eins mikil og talið var mögulegt áður. Í framhaldinu þurfi fjármálastofnanir að hafa mun skýrari vaxtaviðmið í lánum með breytilegum vöxtum. Hæstiréttur kvað um dóm í Vaxtamálinu í dag, þar sem niðurstaðan varð sú að umdeildir skilmálar í lánasamningi voru ógiltir. Málið var höfðað á hendur Íslandsbanka af tveimur lánþegum og varðaði meinta ólögmæta skilmála í samningum um óverðtryggð lán á breytilegum vöxtum. Skynsamlegt að fjármálastofnanir verði samtaka í að miða við vaxtaviðmið Már Wolfgang segir að það megi velta því fyrir sér í kjölfar dómsins hvort það væri ekki skynsamlegt að fjármálastofnanir verði samtaka í að miða við eitthvað vaxtaviðmið. Að hans mati ætti það viðmið að miðast við löng ríkisbréf. Það kæmi honum ekki á óvart að svona dómur yrði fordæmisgefandi, og fólk þurfi ekki sjálft að standa í því að fá leiðréttingu á sínu láni. „Mér þætti það óeðlilegt að einstaklingar þyrftu að fara standa í slíku. Frekar að það myndi vera einhver lína lögð sem myndi gilda fyrir alla.“ Í dóminum standi ekkert um það við hvað fjármálastofnanir þurfi að miða við, viðmiðin þurfi bara að vera skýr. Best væri ef það væru sömu viðmið hjá öllum helstu bönkum. Dómsmál Fjármálafyrirtæki Neytendur Arion banki Íslandsbanki Landsbankinn Vaxtamálið Lánamál Mest lesið „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Forsteyptar húseiningar einfalda byggingarferlið Samstarf Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Sjá meira
Hæstiréttur kvað um dóm í Vaxtamálinu í dag, þar sem niðurstaðan varð sú að umdeildir skilmálar í lánasamningi voru ógiltir. Málið var höfðað á hendur Íslandsbanka af tveimur lánþegum og varðaði meinta ólögmæta skilmála í samningum um óverðtryggð lán á breytilegum vöxtum. Skynsamlegt að fjármálastofnanir verði samtaka í að miða við vaxtaviðmið Már Wolfgang segir að það megi velta því fyrir sér í kjölfar dómsins hvort það væri ekki skynsamlegt að fjármálastofnanir verði samtaka í að miða við eitthvað vaxtaviðmið. Að hans mati ætti það viðmið að miðast við löng ríkisbréf. Það kæmi honum ekki á óvart að svona dómur yrði fordæmisgefandi, og fólk þurfi ekki sjálft að standa í því að fá leiðréttingu á sínu láni. „Mér þætti það óeðlilegt að einstaklingar þyrftu að fara standa í slíku. Frekar að það myndi vera einhver lína lögð sem myndi gilda fyrir alla.“ Í dóminum standi ekkert um það við hvað fjármálastofnanir þurfi að miða við, viðmiðin þurfi bara að vera skýr. Best væri ef það væru sömu viðmið hjá öllum helstu bönkum.
Dómsmál Fjármálafyrirtæki Neytendur Arion banki Íslandsbanki Landsbankinn Vaxtamálið Lánamál Mest lesið „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Forsteyptar húseiningar einfalda byggingarferlið Samstarf Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Sjá meira