Forbes: Shell er nú stærsta fyrirtæki heimsins 13. júlí 2009 08:55 Olíufélagið Royal Dutch Shell er nú stærsta fyrirtæki heimsins samkvæmt nýjum lista Forbes tímaritsins yfir 500 verðmætustu fyrirtæki heimsins. Velta Shell á síðasta ári nam 458,4 milljörðum dollara eða rúmlega 58.000 milljörðum kr. Númer tvö á listanum er ExxonMobil með veltu upp á tæpa 443 milljarða kr. og í þriðja sæti kemur svo Wal-Mart með veltu upp á tæpa 406 milljarða kr. Á lista Forbes fyrir ári var Wal-Mart í efsta sæti og Shell í því þriðja þannig að þessi fyrirtæki hafa skipt um stöðu. Þegar kemur að tekjum af veltunni er ExxonMobil fyrir ofan Shell með 45,2 milljarða kr. og það á einnig við um rússneska olíufélagið Gaprom með tekjur upp á tæpa 30 milljarða dollara. Shell er svo í þríðja sæti með tekjur upp á 26,3 milljarða dollara. Wal-Mart er eina fyrirtækið af efstu sex á listanum sem ekki er í orkusölu. Fyrir utan Exxon og Shell eru þarna olíufélögin Chevron, BP og Petrobras. Í neðstu sætunum hvað varðar tekjur eru Fannie Mae sem tapaði 58,7 milljörðum dollara í fyrra, Royal Bank of Scotland sem tapaði 43,2 milljörðum dollara og General Motors sem tapaði 30,9 milljörðum dollara. Mest lesið Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Viðskipti erlent Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Atvinnulíf Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Olíufélagið Royal Dutch Shell er nú stærsta fyrirtæki heimsins samkvæmt nýjum lista Forbes tímaritsins yfir 500 verðmætustu fyrirtæki heimsins. Velta Shell á síðasta ári nam 458,4 milljörðum dollara eða rúmlega 58.000 milljörðum kr. Númer tvö á listanum er ExxonMobil með veltu upp á tæpa 443 milljarða kr. og í þriðja sæti kemur svo Wal-Mart með veltu upp á tæpa 406 milljarða kr. Á lista Forbes fyrir ári var Wal-Mart í efsta sæti og Shell í því þriðja þannig að þessi fyrirtæki hafa skipt um stöðu. Þegar kemur að tekjum af veltunni er ExxonMobil fyrir ofan Shell með 45,2 milljarða kr. og það á einnig við um rússneska olíufélagið Gaprom með tekjur upp á tæpa 30 milljarða dollara. Shell er svo í þríðja sæti með tekjur upp á 26,3 milljarða dollara. Wal-Mart er eina fyrirtækið af efstu sex á listanum sem ekki er í orkusölu. Fyrir utan Exxon og Shell eru þarna olíufélögin Chevron, BP og Petrobras. Í neðstu sætunum hvað varðar tekjur eru Fannie Mae sem tapaði 58,7 milljörðum dollara í fyrra, Royal Bank of Scotland sem tapaði 43,2 milljörðum dollara og General Motors sem tapaði 30,9 milljörðum dollara.
Mest lesið Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Viðskipti erlent Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Atvinnulíf Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira