Bretar geta ekki fjármagnað eigin björgunarpakka 12. júlí 2009 15:47 Breski forsætisráðherrann, Gordon Brown, sést hér með fjármálaráðherranum, Alistair Darling. Bretland er eina þróaða efnahagsríkið í heiminum sem ekki hefur efni á neinskonar efnahagslegum björgunarpakka á næsta ári, að mati Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Fjallað er um málið á fréttavef breska blaðsins Telegraph. Þar segir að Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hafi aðvarað bresk stjórnvöld vegna málsins. Sjóðurinn telur að á næstu 18 mánuðum sé allt eins líklegt að yfirvöld í Bretlandi þurfi að grípa til afar sértækra aðgerða og koma fram með björgunarpakka til að blása nýju lífi í efnahag landsins. Fjölmörg ríki hafa samþykkt slíkar aðgerðir undanfarna mánuði í framhaldi á fjármálakreppunni, þar á meðal í Bandaríkjunum og Japan. Að mati Alþjóðagjaldeyrissjóðsins hafa Bretar aftur á móti ekki efni á því. Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Bretland er eina þróaða efnahagsríkið í heiminum sem ekki hefur efni á neinskonar efnahagslegum björgunarpakka á næsta ári, að mati Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Fjallað er um málið á fréttavef breska blaðsins Telegraph. Þar segir að Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hafi aðvarað bresk stjórnvöld vegna málsins. Sjóðurinn telur að á næstu 18 mánuðum sé allt eins líklegt að yfirvöld í Bretlandi þurfi að grípa til afar sértækra aðgerða og koma fram með björgunarpakka til að blása nýju lífi í efnahag landsins. Fjölmörg ríki hafa samþykkt slíkar aðgerðir undanfarna mánuði í framhaldi á fjármálakreppunni, þar á meðal í Bandaríkjunum og Japan. Að mati Alþjóðagjaldeyrissjóðsins hafa Bretar aftur á móti ekki efni á því.
Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira