Þráðlausir peningar eru handan við hornið 12. október 2009 13:50 Víða erlendis er að ryðja sér til rúms tækni þar sem farsímar virka sem greiðslukort, bankareikningar og seðlar. Það verður sum sé hægt að borga fyrir innkaup og reikninga með því að ýta á einn takka á farsímanum. Tæknin ber nafnið NFC eða Near Field Communication og eru farsímarnir, með slíka tækni innbyggða, væntanlegir á markaðinn á næsta ári í Danmörku að því er segir í umfjöllun Jyllands Posten um málið. Þessi tækni er þegar í notkun í nokkrum löndum en þar hefur hún orðið bitbein milli símafyrirtækja og banka. Greiðslumarkaðinum þarf að skipta upp á milli þessara aðila þar sem NFC ryður sér til rúms. „Meðan símafyrirtækin koma auga á aukna tekjumöguleika berjast bankarnir við að setja upp girðingar kringum sín viðskipti," segir í Jyllands Posten. Fram kemur að bankarnir í Danmörku hafa lengi undirbúið sig undir að greiðslur með farsímum yrðu að raunveruleika. Þannig stofnaði Middlefart Sparekasse strax árið 2006 sitt eigið farsímafyrirtæki til að vera undirbúinn fyrir framtíðina hvað þetta varðar. Mest lesið Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Fyrsti vinnudagurinn eftir frí og níu góð ráð Atvinnulíf Sátu alvarlega fundi um tómatsósu og guacamole Viðskipti innlent Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Góð ráð við slæmum þynnkudegi í vinnunni Atvinnulíf Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Víða erlendis er að ryðja sér til rúms tækni þar sem farsímar virka sem greiðslukort, bankareikningar og seðlar. Það verður sum sé hægt að borga fyrir innkaup og reikninga með því að ýta á einn takka á farsímanum. Tæknin ber nafnið NFC eða Near Field Communication og eru farsímarnir, með slíka tækni innbyggða, væntanlegir á markaðinn á næsta ári í Danmörku að því er segir í umfjöllun Jyllands Posten um málið. Þessi tækni er þegar í notkun í nokkrum löndum en þar hefur hún orðið bitbein milli símafyrirtækja og banka. Greiðslumarkaðinum þarf að skipta upp á milli þessara aðila þar sem NFC ryður sér til rúms. „Meðan símafyrirtækin koma auga á aukna tekjumöguleika berjast bankarnir við að setja upp girðingar kringum sín viðskipti," segir í Jyllands Posten. Fram kemur að bankarnir í Danmörku hafa lengi undirbúið sig undir að greiðslur með farsímum yrðu að raunveruleika. Þannig stofnaði Middlefart Sparekasse strax árið 2006 sitt eigið farsímafyrirtæki til að vera undirbúinn fyrir framtíðina hvað þetta varðar.
Mest lesið Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Fyrsti vinnudagurinn eftir frí og níu góð ráð Atvinnulíf Sátu alvarlega fundi um tómatsósu og guacamole Viðskipti innlent Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Góð ráð við slæmum þynnkudegi í vinnunni Atvinnulíf Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira