Fjárfestapar gerir tilboð í Carnegie bankann í Svíþjóð 10. febrúar 2009 11:20 Meðal áhugasamra kaupenda Carnegie bankans í Svíþjóð eru fjárfestaparið Patrik Enblad og Anders Böös að því er heimildir Dagens Industri herma. Þeir hafa áður sýnt Carnegie áhuga en eru nú með stuðning þriðja stærsta banka Sviss á bakvið sig. Milestone átti 10% hlut í Carnegie þegar bankinn var þjóðnýttur af sænska ríkinu fyrr í vetur. Sænsk stjórnvöld hafa síðan reynt að selja bankann. Samkvæmt frétt DI er ætlunin að Enblad og Böös taki yfir fjárfestingahluta Carnegie en að EFG fái í sinn hlut útlánasafn bankans sem hljóðar upp á um 100 milljarða sænskra kr. eða tæplega 1.400 milljarða kr.. Það eru hinsvegar fleiri um hituna í sölunni á Carnegie. Annarsvegar er um fjárfestingasjóðinn Altor og Bure að ræða og hinsvegar fjárfestingasjóðinn Ripplewood. Síðarnefndi sjóðurinn mun hafa japanska bankann Shinsei á bakvið sig. Tilkynna átti um kaupenda að Carnegie síðdegis í gærdag en það mun dragast eitthvað á langinn. Mest lesið Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Meðal áhugasamra kaupenda Carnegie bankans í Svíþjóð eru fjárfestaparið Patrik Enblad og Anders Böös að því er heimildir Dagens Industri herma. Þeir hafa áður sýnt Carnegie áhuga en eru nú með stuðning þriðja stærsta banka Sviss á bakvið sig. Milestone átti 10% hlut í Carnegie þegar bankinn var þjóðnýttur af sænska ríkinu fyrr í vetur. Sænsk stjórnvöld hafa síðan reynt að selja bankann. Samkvæmt frétt DI er ætlunin að Enblad og Böös taki yfir fjárfestingahluta Carnegie en að EFG fái í sinn hlut útlánasafn bankans sem hljóðar upp á um 100 milljarða sænskra kr. eða tæplega 1.400 milljarða kr.. Það eru hinsvegar fleiri um hituna í sölunni á Carnegie. Annarsvegar er um fjárfestingasjóðinn Altor og Bure að ræða og hinsvegar fjárfestingasjóðinn Ripplewood. Síðarnefndi sjóðurinn mun hafa japanska bankann Shinsei á bakvið sig. Tilkynna átti um kaupenda að Carnegie síðdegis í gærdag en það mun dragast eitthvað á langinn.
Mest lesið Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira