Inter og Barca áfram - Liverpool tapaði Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. desember 2009 17:22 Samuel Eto'o í leiknum í kvöld. Nordic Photos / AFP Fjögur síðustu liðin tryggðu sér í kvöld sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu er síðustu átta leikir riðlakeppninnar fóru fram. Vísir fylgdist með öllum leikjunum og má sjá úrslit þeirra, markaskorara og lokastöðu riðlanna hér að neðan.Helst bar til tíðinda að stórliðin Barcelona og Inter stóðust prófraunina í F-riðli og komust bæði áfram. Olympiakos gulltryggði svo sæti sitt með 1-0 sigri á ungu liði Arsenal. Stuttgart og Unirea Urziceni háðu hreinan úrslitaleik um hvort liðið myndi fylgja Sevilla í næstu umferð. Stuttgart komst í 3-0 eftir aðeins ellefu mínútur og gerði þar með út um leikinn sem lauk með 3-1 sigri þeirra þýsku. Þá tapaði Liverpool fyrir Fiorentina á heimavelli, 2-1, eftir að hafa komist yfir í lok fyrri hálfleiks. Alberto Gilardino skoraði sigurmark Fiorentina í uppbótartíma og tryggði þar með sínum mönnum efsta sæti riðilsins. Liverpool var þegar fallið úr leik en tekur þess í stað þátt í Evrópudeildinni.E-riðill:Lyon - Debrecen 4-0 Leik lokið 1-0 Bafetimbi Gomis (25.), 2-0 Michel Bastos (45.), 3-0 Miralem Pjanic (59.), 4-0 Aly Cissokho (77.)Liverpool - Fiorentina 1-2 Leik lokiið 1-0 Yossi Benayoun (43.), 1-1 Martin Jörgensen (63.), 1-2 Alberto Gilardino (92.) Byrjunarlið Liverpool: Cavalieri, Darby, Skrtel, Agger, Insua, Aquilani, Mascherano, Benayoun, Gerrard, Dossena, Kuyt.Lokastaðan: Fiorentina 15 Lyon 13 Liverpool 7 Debrecen 0F-riðill:Dynamo Kiev - Barcelona 1-2 Leik lokið 1-0 Artem Milevski (2.), 1-1 Xavi (33.), 1-2 Lionel Messi (86.) Byrjunarlið Barcelona: Victor Valdes, Daniel Alves, Pique, Puyol, Xavi, Iniesta, Ibrahimovic, Messi, Keita, Busquets, Abidal.Inter - Rubin Kazan 2-0 Leik lokið 1-0 Samuel Eto'o (30.), 2-0 Mario Balotelli (63.). Byrjunarlið Inter: Julio Cesar, Zanetti, Stankovic, Lucio, Thiago Motta, Eto'o, Sneijder, Maicon, Milito, Samuel, Balotelli.Lokastaðan: Barcelona 11 Inter 9 Rubin Kazan 6 Dynamo Kiev 5G-riðill:Sevilla - Rangers 1-0 Leik lokið 1-0 Frederic Kanoute, víti (8.).Stuttgart - Unirea Urziceni 3-1 Leik lokið 1-0 Ciprian Marica (5.), 2-0 Cristian Träsch (8.), 3-0 Pavel Pogrebnyak (11.), 3-1 Antonio Semedo (46.).Lokastaðan: Sevilla 13 Stuttgart 9 Unirea Urziceni 8 Rangers 2H-riðill:Standard Liege - AZ Alkmaar 1-1 Leik lokið 0-1 Jermain Lens (42.), 1-1 Sinan Boltat (90.)Olympiakos - Arsenal 1-0 Leik lokið 1-0 Leonardo (47.). Byrjunarlið Arsenal: Gilbert, Bartley, Silvestre, Cruise, Ramsey, Song Billong, Merida, Walcott, Wilshere, Vela.Lokastaðan: Arsenal 13 Olympiakos 10 Standard Liege 5 AZ Alkmaar 4 Meistaradeild Evrópu Mest lesið Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Leik lokið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Fleiri fréttir Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Birkir Valur yfirgefur HK Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sjá meira
Fjögur síðustu liðin tryggðu sér í kvöld sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu er síðustu átta leikir riðlakeppninnar fóru fram. Vísir fylgdist með öllum leikjunum og má sjá úrslit þeirra, markaskorara og lokastöðu riðlanna hér að neðan.Helst bar til tíðinda að stórliðin Barcelona og Inter stóðust prófraunina í F-riðli og komust bæði áfram. Olympiakos gulltryggði svo sæti sitt með 1-0 sigri á ungu liði Arsenal. Stuttgart og Unirea Urziceni háðu hreinan úrslitaleik um hvort liðið myndi fylgja Sevilla í næstu umferð. Stuttgart komst í 3-0 eftir aðeins ellefu mínútur og gerði þar með út um leikinn sem lauk með 3-1 sigri þeirra þýsku. Þá tapaði Liverpool fyrir Fiorentina á heimavelli, 2-1, eftir að hafa komist yfir í lok fyrri hálfleiks. Alberto Gilardino skoraði sigurmark Fiorentina í uppbótartíma og tryggði þar með sínum mönnum efsta sæti riðilsins. Liverpool var þegar fallið úr leik en tekur þess í stað þátt í Evrópudeildinni.E-riðill:Lyon - Debrecen 4-0 Leik lokið 1-0 Bafetimbi Gomis (25.), 2-0 Michel Bastos (45.), 3-0 Miralem Pjanic (59.), 4-0 Aly Cissokho (77.)Liverpool - Fiorentina 1-2 Leik lokiið 1-0 Yossi Benayoun (43.), 1-1 Martin Jörgensen (63.), 1-2 Alberto Gilardino (92.) Byrjunarlið Liverpool: Cavalieri, Darby, Skrtel, Agger, Insua, Aquilani, Mascherano, Benayoun, Gerrard, Dossena, Kuyt.Lokastaðan: Fiorentina 15 Lyon 13 Liverpool 7 Debrecen 0F-riðill:Dynamo Kiev - Barcelona 1-2 Leik lokið 1-0 Artem Milevski (2.), 1-1 Xavi (33.), 1-2 Lionel Messi (86.) Byrjunarlið Barcelona: Victor Valdes, Daniel Alves, Pique, Puyol, Xavi, Iniesta, Ibrahimovic, Messi, Keita, Busquets, Abidal.Inter - Rubin Kazan 2-0 Leik lokið 1-0 Samuel Eto'o (30.), 2-0 Mario Balotelli (63.). Byrjunarlið Inter: Julio Cesar, Zanetti, Stankovic, Lucio, Thiago Motta, Eto'o, Sneijder, Maicon, Milito, Samuel, Balotelli.Lokastaðan: Barcelona 11 Inter 9 Rubin Kazan 6 Dynamo Kiev 5G-riðill:Sevilla - Rangers 1-0 Leik lokið 1-0 Frederic Kanoute, víti (8.).Stuttgart - Unirea Urziceni 3-1 Leik lokið 1-0 Ciprian Marica (5.), 2-0 Cristian Träsch (8.), 3-0 Pavel Pogrebnyak (11.), 3-1 Antonio Semedo (46.).Lokastaðan: Sevilla 13 Stuttgart 9 Unirea Urziceni 8 Rangers 2H-riðill:Standard Liege - AZ Alkmaar 1-1 Leik lokið 0-1 Jermain Lens (42.), 1-1 Sinan Boltat (90.)Olympiakos - Arsenal 1-0 Leik lokið 1-0 Leonardo (47.). Byrjunarlið Arsenal: Gilbert, Bartley, Silvestre, Cruise, Ramsey, Song Billong, Merida, Walcott, Wilshere, Vela.Lokastaðan: Arsenal 13 Olympiakos 10 Standard Liege 5 AZ Alkmaar 4
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Leik lokið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Fleiri fréttir Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Birkir Valur yfirgefur HK Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sjá meira