Avatar sló aðsóknarmet á heimsvísu um helgina 21. desember 2009 09:20 Kvikmyndin Avatar halaði inn rúmar 232 milljónir dollara eða tæpa 30 milljarða kr. yfir helgina á heimsvísu. Century Fox segir að þetta sé stærsta opunarhelgi frumsamdar myndar í sögunni og þar með langbesta opnunarhelgi þrívíddarmyndar frá upphafi.Í Bandaríkjunum námu tekjurnar af Avatar 73 milljónum dollara og er myndin þar með í öðru sæti hvað aðsókn varðar þar í landi. Í fyrsta sæti er I Am Legend (2007) með 77 milljónir dollara. Í frétt um málið á vefsíðunni Deadline Hollywood segir að hér verði að taka tillit til hins mikla vetrarveður sem geysaði á austurströnd Bandaríkjanna yfir helgina og gerði það að verkum að aðsókn í kvikmyndahús var mjög dræm yfir höfuð.Þannig minnkaði aðsókn á Avatar aðeins um 5% frá föstudegi til sunnudags meðan aðsókn á aðrar nýjar myndir minnkaði um allt að 50% á sama tímabili.Á Íslandi var þetta lang stærsta opnun ársins eða 55% stærri opnun en 2012 sem átti fyrir stærstu opnun ársins. Í tilkynningu frá Senu segir að auki er þetta næst stærsta opnun á kvikmynd í desember frá upphafi. Heildartekjur með miðnæturfrumsýningum námu um 16.2 milljónum króna og sóttu myndina yfir 14.000 manns. Mest lesið Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Viðskipti innlent 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Kvikmyndin Avatar halaði inn rúmar 232 milljónir dollara eða tæpa 30 milljarða kr. yfir helgina á heimsvísu. Century Fox segir að þetta sé stærsta opunarhelgi frumsamdar myndar í sögunni og þar með langbesta opnunarhelgi þrívíddarmyndar frá upphafi.Í Bandaríkjunum námu tekjurnar af Avatar 73 milljónum dollara og er myndin þar með í öðru sæti hvað aðsókn varðar þar í landi. Í fyrsta sæti er I Am Legend (2007) með 77 milljónir dollara. Í frétt um málið á vefsíðunni Deadline Hollywood segir að hér verði að taka tillit til hins mikla vetrarveður sem geysaði á austurströnd Bandaríkjanna yfir helgina og gerði það að verkum að aðsókn í kvikmyndahús var mjög dræm yfir höfuð.Þannig minnkaði aðsókn á Avatar aðeins um 5% frá föstudegi til sunnudags meðan aðsókn á aðrar nýjar myndir minnkaði um allt að 50% á sama tímabili.Á Íslandi var þetta lang stærsta opnun ársins eða 55% stærri opnun en 2012 sem átti fyrir stærstu opnun ársins. Í tilkynningu frá Senu segir að auki er þetta næst stærsta opnun á kvikmynd í desember frá upphafi. Heildartekjur með miðnæturfrumsýningum námu um 16.2 milljónum króna og sóttu myndina yfir 14.000 manns.
Mest lesið Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Viðskipti innlent 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira