Eva Joly hraunar yfir SAS fyrir Cayman-viðskipti 19. júní 2009 09:04 Fjárglæfrabaninn Eva Joly er í sviðsljósi fjölmiðla í Noregi þessa stundina en hún hefur gagnrýnt SAS flugfélagið harðlega fyrir að hafa leigt 16 flugvélar af óþekktum aðila í skattaparadísinni Cayman eyjum. Í samtali við e24.no segir Eva Joly að þessi viðskipti séu algerlega óásættanleg og umhverfismálaráðherrann Erik Solheim tekur undir þau sjónarmið Joly. „Það er algerlega óásættanlegt að við vitum ekki hverjir eiga þessar flugvélar. Spurningin er hvaðan fé þeirra er komið og spurning er hvort þeir hafi greitt skatt áður en þeir skráðu sig í skattaparadís," segir Joly. Claus Sonberg talsmaður SAS segir hinsvegar að félagið sé innan ramma laga sem gilda um viðskipti af þessu tagi. „Ef Joly og Sonheim telja að það standist ekki verða þau að kynna sér lögin," segir Claus. Solheim segir að þótt allir viti að SAS beri ábyrgð á öryggismálunum í kringum þessar flugvélar telji hann að farþegar finni fyrir óvissu með því að stíga upp í flugvélar sem viðkomandi veit ekkert hver á í rauninni. Joly segir ennfremur að óþekktir eigendur standi á bakvið reksturinn á mörgum norskum félögum og fyrirtækjum en að slíkt ætti að heyra fortíðinni til. „Við viljum vita um tekjur þessara félaga og hvað þau borga í skatt," segir Joly. Mest lesið „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Fjárglæfrabaninn Eva Joly er í sviðsljósi fjölmiðla í Noregi þessa stundina en hún hefur gagnrýnt SAS flugfélagið harðlega fyrir að hafa leigt 16 flugvélar af óþekktum aðila í skattaparadísinni Cayman eyjum. Í samtali við e24.no segir Eva Joly að þessi viðskipti séu algerlega óásættanleg og umhverfismálaráðherrann Erik Solheim tekur undir þau sjónarmið Joly. „Það er algerlega óásættanlegt að við vitum ekki hverjir eiga þessar flugvélar. Spurningin er hvaðan fé þeirra er komið og spurning er hvort þeir hafi greitt skatt áður en þeir skráðu sig í skattaparadís," segir Joly. Claus Sonberg talsmaður SAS segir hinsvegar að félagið sé innan ramma laga sem gilda um viðskipti af þessu tagi. „Ef Joly og Sonheim telja að það standist ekki verða þau að kynna sér lögin," segir Claus. Solheim segir að þótt allir viti að SAS beri ábyrgð á öryggismálunum í kringum þessar flugvélar telji hann að farþegar finni fyrir óvissu með því að stíga upp í flugvélar sem viðkomandi veit ekkert hver á í rauninni. Joly segir ennfremur að óþekktir eigendur standi á bakvið reksturinn á mörgum norskum félögum og fyrirtækjum en að slíkt ætti að heyra fortíðinni til. „Við viljum vita um tekjur þessara félaga og hvað þau borga í skatt," segir Joly.
Mest lesið „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira