Græða þrátt fyrir samdrátt í sölu 1. apríl 2009 00:59 Porche Bílaframleiðandinn Porche hefur tilkynnt um stórkostlega hagnaðaraukningu á mánuðunum sex fram til janúarloka. Aukningin er til komin vegna eignarhlutar fyrirtækisins í Volkswagen Group. Í frétt Ríkisútvarpsins breska (BBC) kemur fram að hagnaður félagsins á tímabilinu nemi 5,5 milljörðum evra, eða sem nemur 896 milljörðum íslenskra króna. Er það fjórum sinnum meira en á sama tíma ári fyrr. Hagnaðaraukningin er til komin vegna mikillar hækkunar á verði hlutabréfa Volkswagen, en Porche á 50 prósenta hlut í félaginu. Tölurnar breiða þar með yfir fjórðungssamdrátt í bílasölu Porche, en félagið hefur bent á þá staðreynd að falli verð bréfa Volkswagen þá falli sömuleiðis hagnaðartölur Porche. Félagið tryggði sér fyrir um viku 10 milljarða evra lán til að auka við hlut sinn í Volkswagen. - óká Markaðir Mest lesið Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bílaframleiðandinn Porche hefur tilkynnt um stórkostlega hagnaðaraukningu á mánuðunum sex fram til janúarloka. Aukningin er til komin vegna eignarhlutar fyrirtækisins í Volkswagen Group. Í frétt Ríkisútvarpsins breska (BBC) kemur fram að hagnaður félagsins á tímabilinu nemi 5,5 milljörðum evra, eða sem nemur 896 milljörðum íslenskra króna. Er það fjórum sinnum meira en á sama tíma ári fyrr. Hagnaðaraukningin er til komin vegna mikillar hækkunar á verði hlutabréfa Volkswagen, en Porche á 50 prósenta hlut í félaginu. Tölurnar breiða þar með yfir fjórðungssamdrátt í bílasölu Porche, en félagið hefur bent á þá staðreynd að falli verð bréfa Volkswagen þá falli sömuleiðis hagnaðartölur Porche. Félagið tryggði sér fyrir um viku 10 milljarða evra lán til að auka við hlut sinn í Volkswagen. - óká
Markaðir Mest lesið Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira