Iceland vill fleiri Woolworths verslanir 6. apríl 2009 10:32 Engan bilbug er að finna á forsvarsmönnum verslunarkeðjunnar Iceland í Bretlandi þrátt fyrir efnahagserfiðleika. Baugur átti stóran hlut í keðjunni sem nú hefur færst á forræði Landsbankans og Glitnis en stofnandi Iceland, Malcolm Walker, segist áforma að opna enn fleiri verslanir. Á dögunum var tilkynnt um að Iceland hefði keypt 51 búð sem áður var undir merkjum Woolworths, sem hefur riðað til falls, víðs vegar um Bretland og blaðið The Daily Express hefur eftir Walker í gær að til standi að gera meira af því. „Það eru um 500 tómar Woolworths búðir," segir Walker, „staðsetning hluta þeirra gæti hentað okkur og við erum í viðræðum við eigendur fasteignana og ég er viss um að við eigum eftir að opna fleiri Iceland búðir síðar á árinu." Iceland eru nú með 700 verslanir í Bretlandi og þeir hafa einnig verið að kaupa nokkrar verslanir sem áður hýstu Marks & Spencer Simply Food verslanir. Walker neitar einnig þeim sögusögnum að skiptaráðendur í Baugi séu að reyna að selja 13 prósenta hlut félagsins í Iceland. Walker og aðrir hluthafar í Iceland eiga forkaupsrétt í bréfum Baugs og segir hann að ekki hafi verið haft samband við þá. Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Engan bilbug er að finna á forsvarsmönnum verslunarkeðjunnar Iceland í Bretlandi þrátt fyrir efnahagserfiðleika. Baugur átti stóran hlut í keðjunni sem nú hefur færst á forræði Landsbankans og Glitnis en stofnandi Iceland, Malcolm Walker, segist áforma að opna enn fleiri verslanir. Á dögunum var tilkynnt um að Iceland hefði keypt 51 búð sem áður var undir merkjum Woolworths, sem hefur riðað til falls, víðs vegar um Bretland og blaðið The Daily Express hefur eftir Walker í gær að til standi að gera meira af því. „Það eru um 500 tómar Woolworths búðir," segir Walker, „staðsetning hluta þeirra gæti hentað okkur og við erum í viðræðum við eigendur fasteignana og ég er viss um að við eigum eftir að opna fleiri Iceland búðir síðar á árinu." Iceland eru nú með 700 verslanir í Bretlandi og þeir hafa einnig verið að kaupa nokkrar verslanir sem áður hýstu Marks & Spencer Simply Food verslanir. Walker neitar einnig þeim sögusögnum að skiptaráðendur í Baugi séu að reyna að selja 13 prósenta hlut félagsins í Iceland. Walker og aðrir hluthafar í Iceland eiga forkaupsrétt í bréfum Baugs og segir hann að ekki hafi verið haft samband við þá.
Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira