Rolexúr Steve McQueen selt á 25 milljónir 15. júní 2009 13:32 Rolexúr sem áður var í eigu leikarans Steve McQueen seldist á uppboði fyrir yfir 25 milljónir kr. Verðið var nær tuttugufalt matsverð á úrinu en greinilegt var á uppboðinu að margir vildu eignast þetta úr sem fyrrum prýddi manninn sem hafði viðnefnið Konungur Kúlsins. Fleiri munir úr eigu leikarans voru á sama uppboði og fóru á langt yfir matsverði sínu. Samkvæmt frétt um málið á börsen.dk var Von Dutch mótorhjól kappans selt á fáheyrðu verði eða fyrir 36 milljónir kr. Og Heuer Monaco úr sem McQueen bar í myndinni Le Mans árið 1971 var slegið á 12 milljónir kr. Það var uppboðsfyrirtækið Antiquorum sem hélt uppboðið á fyrrum eigum McQueen en samtal var þær slegnar á um 730 milljónir kr. Boðin streymdu inn úr salnum, í gegnum síma og net frá efnuðu fólki um víða veröld þar á meðal Hong KOng, Taiwan, Ítalíu, Þýskalandi, Frakklandi og Rúmeníu. Mest lesið Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent 24 ára milljónamæringur: Með eitt par af hnífapörum, einn disk og örbylgjuofn Atvinnulíf Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Rolexúr sem áður var í eigu leikarans Steve McQueen seldist á uppboði fyrir yfir 25 milljónir kr. Verðið var nær tuttugufalt matsverð á úrinu en greinilegt var á uppboðinu að margir vildu eignast þetta úr sem fyrrum prýddi manninn sem hafði viðnefnið Konungur Kúlsins. Fleiri munir úr eigu leikarans voru á sama uppboði og fóru á langt yfir matsverði sínu. Samkvæmt frétt um málið á börsen.dk var Von Dutch mótorhjól kappans selt á fáheyrðu verði eða fyrir 36 milljónir kr. Og Heuer Monaco úr sem McQueen bar í myndinni Le Mans árið 1971 var slegið á 12 milljónir kr. Það var uppboðsfyrirtækið Antiquorum sem hélt uppboðið á fyrrum eigum McQueen en samtal var þær slegnar á um 730 milljónir kr. Boðin streymdu inn úr salnum, í gegnum síma og net frá efnuðu fólki um víða veröld þar á meðal Hong KOng, Taiwan, Ítalíu, Þýskalandi, Frakklandi og Rúmeníu.
Mest lesið Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent 24 ára milljónamæringur: Með eitt par af hnífapörum, einn disk og örbylgjuofn Atvinnulíf Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira