Straumur seldi rekstur Magasin en heldur fasteignunum 12. nóvember 2009 13:24 Solstra Holding seldi Debenhams aðeins reksturinn í Magasin du Nord en heldur áfram fasteignum verslunarinnar. Þar að auki fylgdi með í kaupum Debenhams 25 ára leigusamningur á fasteignunum sem hýsa Magasin du Nord. Solstra Holding er að helmingi í eigu Straums en að helmingi í eigu pakistanska fjárfestirins Alshair Fiyaz sem keypti sig inn í félagið í ágúst s.l. „Þetta er bara fyrsta skrefið hjá okkur í að hámarka endurheimtur af útistandandi skuldum," segir Georg Andersen forstöðumaður samskiptasviðs Straums. „Það er mjög gott að hafa 25 ára leigusamning á þessu húsnæði því slíkur samningur mun auka verðmæti eignanna þegar fram í sækir." Danskir sérfræðingar hafa undrað sig á lágu kaupverði Magasin du Nord en þarna liggur skýringin á því. Í tilkynningu sem Solstra Holding hefur sent frá sér lýsir Alshair Fiyaz yfir ánægju sinni með kaup Debenhams. Hann segir m.a. að í fyrstu hafi þeir átt í viðræðum við Debenhams um samstarf en síðan hafi þær viðræður snúist upp í kaup Debenhams á rekstrinum. Fiyaz segir ennfremur að kaupin og leigusamningurinn muni styrkja stöðu Solstra Holding í framtíðinni. Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Solstra Holding seldi Debenhams aðeins reksturinn í Magasin du Nord en heldur áfram fasteignum verslunarinnar. Þar að auki fylgdi með í kaupum Debenhams 25 ára leigusamningur á fasteignunum sem hýsa Magasin du Nord. Solstra Holding er að helmingi í eigu Straums en að helmingi í eigu pakistanska fjárfestirins Alshair Fiyaz sem keypti sig inn í félagið í ágúst s.l. „Þetta er bara fyrsta skrefið hjá okkur í að hámarka endurheimtur af útistandandi skuldum," segir Georg Andersen forstöðumaður samskiptasviðs Straums. „Það er mjög gott að hafa 25 ára leigusamning á þessu húsnæði því slíkur samningur mun auka verðmæti eignanna þegar fram í sækir." Danskir sérfræðingar hafa undrað sig á lágu kaupverði Magasin du Nord en þarna liggur skýringin á því. Í tilkynningu sem Solstra Holding hefur sent frá sér lýsir Alshair Fiyaz yfir ánægju sinni með kaup Debenhams. Hann segir m.a. að í fyrstu hafi þeir átt í viðræðum við Debenhams um samstarf en síðan hafi þær viðræður snúist upp í kaup Debenhams á rekstrinum. Fiyaz segir ennfremur að kaupin og leigusamningurinn muni styrkja stöðu Solstra Holding í framtíðinni.
Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira