Dregur úr fjárframlögum ríkisins til Sjálfstæðisflokksins 14. apríl 2009 18:35 Viðbúið er að stórlega dragi úr framlögum ríkisins til sjálfstæðisflokksins, missi hann jafn mikið fylgi og kannanir hafa sýnt. Sjálfstæðismenn segja þetta verða högg fyrir flokkinn. Hafi stjórnmálaflokkur fengið að minnsta kosti tvö og hálft prósent í alþingiskosningum þá á hann rétt á peningum frá ríkinu. Þá fá þingflokkar flokkanna einnig greiðslur í samræmi við þingstyrk. Samkvæmt uppgjörum flokkanna fyrir árið 2007 sem ríkisendurskoðun birti á dögunum, má sjá að þetta eru töluverðar fjárhæðir: Fjárframlögin miðuðust þá raunar að mestu við úrslit kosninga 2003 en við skulum taka þetta gróft: Sjálfsætðisflokkurinn fékk tæp 34 % fylgis þá í kosningum og 140 milljónir frá ríkinu á árinu 2007. Samfylkingin sem þá fékk tæp 31% prósent atkvæða fékk í allt 129 milljónir frá ríkinu 2007. Framsókn lifði á fylginu frá 2003, fékk þá tæp 18% og tæpar 80 milljónir Vinstri græn sem nú mælast ýmist stærsti eða næst stærsti flokkurinn, fengu innan við 9% fylgi árið 2003 og rúmar 40 milljónir í ríkisstyrk 2007. Frjálslyndir fengu 34 milljónir fyrir sín rúm 7%. Samkvæmt fjálögum eiga stjónmálaflokkarnir að fá 435 milljónir: Samkvæmt könnun Stöðvar tvö og fréttablaðsins á dögunum, má ætla að þessi mynd verði talsvert önnur eftir kosningar í vor. Samkvæmt þessu dregur verulega úr framlögum ríkisins til Framsóknarflokksins og ekki síður sjálfstæðisflokksins. Flokksmaður sem fréttastofa ræddi við í dag sagði að þetta yrði óumdeilanlega mikið högg fyrir flokkinn. Hann reiknaði með að Sjálfstæðiflokkurinn reyndi eftir kosningar að fá almenna flokksmenn til að leggja hönd á plóg. Kosningar 2009 Mest lesið Mögulega hafi „eins konar ástarsorg“ spilað inn í Erlent Selenskí á fund Bandaríkjamanna í Sádi-Arabíu Erlent Nauðgunardómi snúið við: „Gæfi allt til að taka þetta til baka“ Innlent Trump frestar tollgjöldum nágrannanna Erlent Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Innlent Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Innlent Óseldir flugeldar geymdir í vel vöktuðu húsi Innlent Ungbörn geti fundið nikótínpúða á róló: „Þetta getur verið lífshættulegt“ Innlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Innlent Fleiri fréttir Ungbörn geti fundið nikótínpúða á róló: „Þetta getur verið lífshættulegt“ Óseldir flugeldar geymdir í vel vöktuðu húsi Vilja færa skipulagsvald alþjóðaflugvalla til ríkis Nauðgunardómi snúið við: „Gæfi allt til að taka þetta til baka“ Tekist á um vopnastuðning við Úkraínu Hættulegustu gatnamótin við Miklubraut Skilur ekkert í afstöðu samtakanna Bjarkargata varð Bjargargötu að falli Tímamótadómur og flugeldahöll björgunarsveitanna Biðin eftir ökuskírteinum senn á enda Tók að sér að skipta búi móður sinnar og hafði tugi milljóna af því Einn fluttur með þyrlu vegna slyssins Óttast að Íslendingar þurfi að halla sér að Evrópusambandinu Veraldarvinir ætla að byggja upp Sunnutorg Sindri og Ísidór sýknaðir í hryðjuverkamálinu Sagðist nýskilinn og þyrfti því að fróa sér á almannafæri Til skoðunar að flytja skóla Hjallastefnunnar í Engjateig Leikskólarnir ekki fyrst og fremst fyrir foreldra Aukið fjármagn til að stytta bið Ræddi við Hegseth og hefur óskaði eftir samtali við Rubio Hagræðingartillögur gagnrýndar og heimsmálin rædd Ná ekki í hundrað milljónir með fækkun í Hæstarétti Dæmdur fyrir kylfuárás í Kringlunni Pallborðið á Vísi: Hvar stendur Ísland gagnvart Trump, tollastríði og breyttri heimsmynd? 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Árekstur á Vesturlandsvegi „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Sorglegt að ekki verði af vinnustaðaleikskólum Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Sjá meira
Viðbúið er að stórlega dragi úr framlögum ríkisins til sjálfstæðisflokksins, missi hann jafn mikið fylgi og kannanir hafa sýnt. Sjálfstæðismenn segja þetta verða högg fyrir flokkinn. Hafi stjórnmálaflokkur fengið að minnsta kosti tvö og hálft prósent í alþingiskosningum þá á hann rétt á peningum frá ríkinu. Þá fá þingflokkar flokkanna einnig greiðslur í samræmi við þingstyrk. Samkvæmt uppgjörum flokkanna fyrir árið 2007 sem ríkisendurskoðun birti á dögunum, má sjá að þetta eru töluverðar fjárhæðir: Fjárframlögin miðuðust þá raunar að mestu við úrslit kosninga 2003 en við skulum taka þetta gróft: Sjálfsætðisflokkurinn fékk tæp 34 % fylgis þá í kosningum og 140 milljónir frá ríkinu á árinu 2007. Samfylkingin sem þá fékk tæp 31% prósent atkvæða fékk í allt 129 milljónir frá ríkinu 2007. Framsókn lifði á fylginu frá 2003, fékk þá tæp 18% og tæpar 80 milljónir Vinstri græn sem nú mælast ýmist stærsti eða næst stærsti flokkurinn, fengu innan við 9% fylgi árið 2003 og rúmar 40 milljónir í ríkisstyrk 2007. Frjálslyndir fengu 34 milljónir fyrir sín rúm 7%. Samkvæmt fjálögum eiga stjónmálaflokkarnir að fá 435 milljónir: Samkvæmt könnun Stöðvar tvö og fréttablaðsins á dögunum, má ætla að þessi mynd verði talsvert önnur eftir kosningar í vor. Samkvæmt þessu dregur verulega úr framlögum ríkisins til Framsóknarflokksins og ekki síður sjálfstæðisflokksins. Flokksmaður sem fréttastofa ræddi við í dag sagði að þetta yrði óumdeilanlega mikið högg fyrir flokkinn. Hann reiknaði með að Sjálfstæðiflokkurinn reyndi eftir kosningar að fá almenna flokksmenn til að leggja hönd á plóg.
Kosningar 2009 Mest lesið Mögulega hafi „eins konar ástarsorg“ spilað inn í Erlent Selenskí á fund Bandaríkjamanna í Sádi-Arabíu Erlent Nauðgunardómi snúið við: „Gæfi allt til að taka þetta til baka“ Innlent Trump frestar tollgjöldum nágrannanna Erlent Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Innlent Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Innlent Óseldir flugeldar geymdir í vel vöktuðu húsi Innlent Ungbörn geti fundið nikótínpúða á róló: „Þetta getur verið lífshættulegt“ Innlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Innlent Fleiri fréttir Ungbörn geti fundið nikótínpúða á róló: „Þetta getur verið lífshættulegt“ Óseldir flugeldar geymdir í vel vöktuðu húsi Vilja færa skipulagsvald alþjóðaflugvalla til ríkis Nauðgunardómi snúið við: „Gæfi allt til að taka þetta til baka“ Tekist á um vopnastuðning við Úkraínu Hættulegustu gatnamótin við Miklubraut Skilur ekkert í afstöðu samtakanna Bjarkargata varð Bjargargötu að falli Tímamótadómur og flugeldahöll björgunarsveitanna Biðin eftir ökuskírteinum senn á enda Tók að sér að skipta búi móður sinnar og hafði tugi milljóna af því Einn fluttur með þyrlu vegna slyssins Óttast að Íslendingar þurfi að halla sér að Evrópusambandinu Veraldarvinir ætla að byggja upp Sunnutorg Sindri og Ísidór sýknaðir í hryðjuverkamálinu Sagðist nýskilinn og þyrfti því að fróa sér á almannafæri Til skoðunar að flytja skóla Hjallastefnunnar í Engjateig Leikskólarnir ekki fyrst og fremst fyrir foreldra Aukið fjármagn til að stytta bið Ræddi við Hegseth og hefur óskaði eftir samtali við Rubio Hagræðingartillögur gagnrýndar og heimsmálin rædd Ná ekki í hundrað milljónir með fækkun í Hæstarétti Dæmdur fyrir kylfuárás í Kringlunni Pallborðið á Vísi: Hvar stendur Ísland gagnvart Trump, tollastríði og breyttri heimsmynd? 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Árekstur á Vesturlandsvegi „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Sorglegt að ekki verði af vinnustaðaleikskólum Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Sjá meira