Sérsveit lögreglu í skipulögðum glæpum rannsakar JJB Sports 14. október 2009 08:21 Sérsveit á vegum bresku lögreglunnar sem rannsakar skipulagða glæpastarfsemi (Serious Organised Crime Agency eða SOCA) er nú að kanna mál fyrrum yfirmanna íþróttavörukeðunnar JJB Sports. Rannsókin beinist meðal annars að Chris Ronnie fyrrum viðskiptafélaga Existu í Bretlandi. Í frétt um málið í Retailweek segir að SOCA sé meðal annars að rannsaka flutning Chris Ronnie á hlutum sínum í JJB Sports yfir í hendur stjórnenda Kaupþings í Bretlandi eftir að bankinn komst undir breskra skilanefnd. Retailweek segir að það veki nokkra undrun að SOCA hafi verið kölluð til við rannsóknina á málefnum JJB Sports því þessi lögreglusveit einbeiti sér yfirleitt að skipulagðri glæpastarfsemi á sviði eiturlyfjasmygls og peningaþvættis. Fyrir utan SOCA er bæði efnahagsbrotadeild bresku lögreglunnar, Serious Fraud Office, og samkeppniseftirlit landsins að rannsaka JJB Sports og samskipti keðjunnar við aðra slíka eða Sports Direct. Fram kemur í fréttinni að fyrir utan flutning Chris Ronnie á eignarhlutnum til Kaupþings, en þann hlut áttu Ronnie og Exista saman, sé SOCA einnig að rannsaka falsaða risnureikninga, hugsanlegan þjófnað á eigum JJB Sports og leka á upplýsingum úr bókhaldi keðjunnar áður en milliuppgjör var birt í september 2008. Mest lesið Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Viðskipti innlent Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Viðskipti innlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Sérsveit á vegum bresku lögreglunnar sem rannsakar skipulagða glæpastarfsemi (Serious Organised Crime Agency eða SOCA) er nú að kanna mál fyrrum yfirmanna íþróttavörukeðunnar JJB Sports. Rannsókin beinist meðal annars að Chris Ronnie fyrrum viðskiptafélaga Existu í Bretlandi. Í frétt um málið í Retailweek segir að SOCA sé meðal annars að rannsaka flutning Chris Ronnie á hlutum sínum í JJB Sports yfir í hendur stjórnenda Kaupþings í Bretlandi eftir að bankinn komst undir breskra skilanefnd. Retailweek segir að það veki nokkra undrun að SOCA hafi verið kölluð til við rannsóknina á málefnum JJB Sports því þessi lögreglusveit einbeiti sér yfirleitt að skipulagðri glæpastarfsemi á sviði eiturlyfjasmygls og peningaþvættis. Fyrir utan SOCA er bæði efnahagsbrotadeild bresku lögreglunnar, Serious Fraud Office, og samkeppniseftirlit landsins að rannsaka JJB Sports og samskipti keðjunnar við aðra slíka eða Sports Direct. Fram kemur í fréttinni að fyrir utan flutning Chris Ronnie á eignarhlutnum til Kaupþings, en þann hlut áttu Ronnie og Exista saman, sé SOCA einnig að rannsaka falsaða risnureikninga, hugsanlegan þjófnað á eigum JJB Sports og leka á upplýsingum úr bókhaldi keðjunnar áður en milliuppgjör var birt í september 2008.
Mest lesið Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Viðskipti innlent Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Viðskipti innlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira