Breskir stórmarkaðir komnir í kampavínsstríð 2. desember 2009 13:45 Breskir stórmarkaðir eru komnir í verðstríð á kampavíni nú þegar jólaösin er farin í gang af alvöru. Waitrose, Sainsbury´s og Co-op hafa allir tilkynnt um allt að 50% afslátt á því kampavíni sem þessir stórmarkaðir hafa til sölu.Í frétt um málið á vefsíðu RetailWeek segir að Waitrose hafi lækkað um 50% verð sitt á 2004 árganginum af Duval-Leroy Blanc de Blancs og kostar flaskan nú 14.99 pund eða rúmar 3.000 kr.Sainsbury´s hefur lækkað verðið á Etienne Dumont Brut Champagne úr 27.99 pundum og niður í 15.99 pund og ef kassi með sex flöskum er keyptur er 25% afsláttur í viðbót í boði sem setur flöskuverðið niður í 11.99 pund.Co-op hefur lækkað verð sitt á Cazanove Grand Apparat Champagne úr 30 pundum og niður í 15 pund.Samkvæmt fréttinni hefur kampavínssalan í Bretlandi minnkað töluvert í kreppunni og eru vonast verslunarmenn til að hleypa lífi í hana með þessum verðlækkunum. Mest lesið „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Viðskipti innlent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Viðskipti innlent Sjónvarpskóngur allur Viðskipti erlent Flugeldar Landsbjargar lítið hækkað á milli ára Neytendur Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Atvinnulíf Sektuð fyrir að auglýsa lénið á auglýsingaskilti Neytendur Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Slippurinn allur að sumri loknu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Breskir stórmarkaðir eru komnir í verðstríð á kampavíni nú þegar jólaösin er farin í gang af alvöru. Waitrose, Sainsbury´s og Co-op hafa allir tilkynnt um allt að 50% afslátt á því kampavíni sem þessir stórmarkaðir hafa til sölu.Í frétt um málið á vefsíðu RetailWeek segir að Waitrose hafi lækkað um 50% verð sitt á 2004 árganginum af Duval-Leroy Blanc de Blancs og kostar flaskan nú 14.99 pund eða rúmar 3.000 kr.Sainsbury´s hefur lækkað verðið á Etienne Dumont Brut Champagne úr 27.99 pundum og niður í 15.99 pund og ef kassi með sex flöskum er keyptur er 25% afsláttur í viðbót í boði sem setur flöskuverðið niður í 11.99 pund.Co-op hefur lækkað verð sitt á Cazanove Grand Apparat Champagne úr 30 pundum og niður í 15 pund.Samkvæmt fréttinni hefur kampavínssalan í Bretlandi minnkað töluvert í kreppunni og eru vonast verslunarmenn til að hleypa lífi í hana með þessum verðlækkunum.
Mest lesið „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Viðskipti innlent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Viðskipti innlent Sjónvarpskóngur allur Viðskipti erlent Flugeldar Landsbjargar lítið hækkað á milli ára Neytendur Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Atvinnulíf Sektuð fyrir að auglýsa lénið á auglýsingaskilti Neytendur Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Slippurinn allur að sumri loknu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira