Glitnir skóp fyrsta tap hjá Eksportfinans í 47 ár 25. febrúar 2009 09:10 Norska fjármálafyrirtækið Eksportfinans skilaði tapi á síðasta ári, hinu fyrsta í 47 ár eða síðan 1962 er fyrirtækið var stofnað. Gjaldþrot Glitnis er orsök tapsins sem hljóðar upp á 508 milljónir norskra kr. eða vel yfir 9 milljarða kr.. Fjallað er um málið á vefsíðunni e24.no.. Þar kemru fram í máli Gisele Marchand forstjóra Eksportfinans að engar líkur séu á að fyrirtækið fái nokkuð upp í kröfur sínar á hendur Glitni. „Við erum í samningaviðræðum við íslensk stjórnvöld um málið en þær taka sinn tíma," segir Marchand. Eksportfinans lánar til útgerða og útflutningsfyrirtækja í Noregi. Tapið af gjaldþroti Glitnis er tilkomið vegna vegna lána á þeim vettvangi þar sem Glitnir var milliliður. Eins og fram kom í fréttum í vetur ætlaði Eksportfinans í mál við stjórnendur Glitnis þar sem upp kom að eitt af lánunum hafði verið greitt upp í Glitni en bankinn endurgreiddi það ekki til Eksportfinans heldur hélt áfram að borga afborganir og vexti eins og lánið hefði ekki verið gert upp. Glitnir bar tölvumistökum við og Eksportfinans hætti svo við málsóknina eftir loforð um að lánið yrði gert upp. Mest lesið „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Viðskipti innlent Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Viðskipti innlent Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Viðskipti innlent Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Viðskipti innlent Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Viðskipti innlent Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Viðskipti erlent Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Viðskipti innlent Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Viðskipti innlent Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Atvinnulíf Ráðinn fjármálastjóri Origo Viðskipti innlent Fleiri fréttir Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Norska fjármálafyrirtækið Eksportfinans skilaði tapi á síðasta ári, hinu fyrsta í 47 ár eða síðan 1962 er fyrirtækið var stofnað. Gjaldþrot Glitnis er orsök tapsins sem hljóðar upp á 508 milljónir norskra kr. eða vel yfir 9 milljarða kr.. Fjallað er um málið á vefsíðunni e24.no.. Þar kemru fram í máli Gisele Marchand forstjóra Eksportfinans að engar líkur séu á að fyrirtækið fái nokkuð upp í kröfur sínar á hendur Glitni. „Við erum í samningaviðræðum við íslensk stjórnvöld um málið en þær taka sinn tíma," segir Marchand. Eksportfinans lánar til útgerða og útflutningsfyrirtækja í Noregi. Tapið af gjaldþroti Glitnis er tilkomið vegna vegna lána á þeim vettvangi þar sem Glitnir var milliliður. Eins og fram kom í fréttum í vetur ætlaði Eksportfinans í mál við stjórnendur Glitnis þar sem upp kom að eitt af lánunum hafði verið greitt upp í Glitni en bankinn endurgreiddi það ekki til Eksportfinans heldur hélt áfram að borga afborganir og vexti eins og lánið hefði ekki verið gert upp. Glitnir bar tölvumistökum við og Eksportfinans hætti svo við málsóknina eftir loforð um að lánið yrði gert upp.
Mest lesið „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Viðskipti innlent Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Viðskipti innlent Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Viðskipti innlent Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Viðskipti innlent Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Viðskipti innlent Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Viðskipti erlent Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Viðskipti innlent Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Viðskipti innlent Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Atvinnulíf Ráðinn fjármálastjóri Origo Viðskipti innlent Fleiri fréttir Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira