Mikill fjárlagahalli í Bandaríkjunum 3. júní 2009 15:54 Ben S. Bernanke, seðlabankastjóri Bandaríkjanna Ben S. Bernanke, seðlabankastjóri Bandaríkjanna, telur að mikill fjárlagahalli ógni fjármálastöðugleika í landinu og stjórnvöld geti ekki haldið endalaust áfram að fá lánað á þeim kjörum sem nú bjóðast til að fjármagna hallann. Bernanke segir að án aðhaldssamra efnahagsaðgerða til langs tíma, náist hvorki efnahagslegur vöxtur né stöðugleiki í fjármálalífinu. Hann segir auk þess að erfiðleikar fjármálageirans séu ekki yfirstaðnir og áhrif lánsfjárkrísunnar muni halda áfram að draga úr neyslu almennings. Fjárlagahallinn í Bandaríkjunum hefur að mestu leyti verið drifinn áfram af kostnaði við fjármálakreppuna og er talið að hann muni nema hvorki meira né minna en 13% af vergri landsframleiðslu á þessu ári. Til samanburðar má nefna að eitt af skilyrðum um inngöngu í Evrópusambandið er að fjárlagahalli viðkomandi ríkis má ekki nema meiru en 3 prósentum af vergri landsframleiðslu. Mest lesið Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur Fleiri fréttir Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Ben S. Bernanke, seðlabankastjóri Bandaríkjanna, telur að mikill fjárlagahalli ógni fjármálastöðugleika í landinu og stjórnvöld geti ekki haldið endalaust áfram að fá lánað á þeim kjörum sem nú bjóðast til að fjármagna hallann. Bernanke segir að án aðhaldssamra efnahagsaðgerða til langs tíma, náist hvorki efnahagslegur vöxtur né stöðugleiki í fjármálalífinu. Hann segir auk þess að erfiðleikar fjármálageirans séu ekki yfirstaðnir og áhrif lánsfjárkrísunnar muni halda áfram að draga úr neyslu almennings. Fjárlagahallinn í Bandaríkjunum hefur að mestu leyti verið drifinn áfram af kostnaði við fjármálakreppuna og er talið að hann muni nema hvorki meira né minna en 13% af vergri landsframleiðslu á þessu ári. Til samanburðar má nefna að eitt af skilyrðum um inngöngu í Evrópusambandið er að fjárlagahalli viðkomandi ríkis má ekki nema meiru en 3 prósentum af vergri landsframleiðslu.
Mest lesið Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur Fleiri fréttir Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira