Jólaverslun Breta mun nema 4700 milljörðum króna Jón Hákon Halldórsson skrifar 12. desember 2009 10:06 Forsætisráðherra og fjármálaráðherra Bretlands með ungum breskum neytendum. Mynd/ AFP. Breskir neytendur munu kaupa fyrir 23 milljarða punda, eða 4700 milljarða íslenskra króna, út á debetkort fyrir þessi jól. Þetta er 4% aukning frá því í fyrra samkvæmt spá Barclays bankans. Verslun í stórmörkuðum mun nema um 5 milljörðum punda, eða 1000 milljörðum króna, en um einum milljarði verður varið á bensínstöðvum. Á vef Telegraph segir að ólíklegra sé að kaupmenn muni bjóða viðskiptavinum sínum jafn mikla afslætti og voru í boði fyrir síðustu jól, en það bendi til þess að líkur séu á aukinni neyslu. Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Breskir neytendur munu kaupa fyrir 23 milljarða punda, eða 4700 milljarða íslenskra króna, út á debetkort fyrir þessi jól. Þetta er 4% aukning frá því í fyrra samkvæmt spá Barclays bankans. Verslun í stórmörkuðum mun nema um 5 milljörðum punda, eða 1000 milljörðum króna, en um einum milljarði verður varið á bensínstöðvum. Á vef Telegraph segir að ólíklegra sé að kaupmenn muni bjóða viðskiptavinum sínum jafn mikla afslætti og voru í boði fyrir síðustu jól, en það bendi til þess að líkur séu á aukinni neyslu.
Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent