Hörð kreppa framundan fyrir kaffiunnendur 11. maí 2009 10:10 Slæmar fréttir eru í vændum fyrir kaffiunnendur og sérstaklega þá sem nota sykur í kaffið sitt. Heimsmarkaðsverð á kaffi og sykri hefur hækkað gífurlega frá áramótum og er þeirra hækkana farið að gæta á neytendamarkaðinum. Samkvæmt frétt í Financial Times hefur verðið á kaffi hækkað þar sem uppskeran í Kólombíu hefur brugðist og sykur hækkar þar sem uppskeran á Indlandi hefur brugðist. „Við erum komin í hættulega stöðu," segir Andrea Illy forstjóri stærsta kaffifyrirtækið Ítalíu. Andrea býst við því að verðsprengja verði á kaffimarkaðinum á næstunni. Hvað sykur varðar er verðið á honum nú það hæsta undanfarin þrjú ár. Verðið hefur hækkað um 52% á mörkuðum í London og New York frá því í miðjum desember s.l. Indverjar reikna með að framleiðsla þeirra muni minnka um 40% í ár og verða 15 milljónir tonna. Í eðlilegu árferði er framleiðsla þeirra 23 milljón tonn. Matvælaframleiðandinn Kraft hækkaði verið á Maxwell House kaffi sínu um 19% í mars sökum þess að uppskeran í Kólombíu brást. Miklar rigningar og vætutíð í landinu eru orsökin. Nestlé vill ekki upplýsa um verðþróunina á sínu kaffi á næstunni. Mest lesið Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent 24 ára milljónamæringur: Með eitt par af hnífapörum, einn disk og örbylgjuofn Atvinnulíf Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Slæmar fréttir eru í vændum fyrir kaffiunnendur og sérstaklega þá sem nota sykur í kaffið sitt. Heimsmarkaðsverð á kaffi og sykri hefur hækkað gífurlega frá áramótum og er þeirra hækkana farið að gæta á neytendamarkaðinum. Samkvæmt frétt í Financial Times hefur verðið á kaffi hækkað þar sem uppskeran í Kólombíu hefur brugðist og sykur hækkar þar sem uppskeran á Indlandi hefur brugðist. „Við erum komin í hættulega stöðu," segir Andrea Illy forstjóri stærsta kaffifyrirtækið Ítalíu. Andrea býst við því að verðsprengja verði á kaffimarkaðinum á næstunni. Hvað sykur varðar er verðið á honum nú það hæsta undanfarin þrjú ár. Verðið hefur hækkað um 52% á mörkuðum í London og New York frá því í miðjum desember s.l. Indverjar reikna með að framleiðsla þeirra muni minnka um 40% í ár og verða 15 milljónir tonna. Í eðlilegu árferði er framleiðsla þeirra 23 milljón tonn. Matvælaframleiðandinn Kraft hækkaði verið á Maxwell House kaffi sínu um 19% í mars sökum þess að uppskeran í Kólombíu brást. Miklar rigningar og vætutíð í landinu eru orsökin. Nestlé vill ekki upplýsa um verðþróunina á sínu kaffi á næstunni.
Mest lesið Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent 24 ára milljónamæringur: Með eitt par af hnífapörum, einn disk og örbylgjuofn Atvinnulíf Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira