Svala Björgvins á forsíðu vinsælasta tattútímaritsins Alma Guðmundsdóttir skrifar 15. ágúst 2009 12:00 Svala er á forsíðu Prick, en hún er með "sleeve“ tattú eftir Sofiu Estrella sem var gert á Reykjavik Ink. Svala Björgvins prýðir forsíðu tattútímaritsins Prick sem dreift er um allan heim og er vinsælasta tattúblaðið í Bandaríkjunum. Söngkonan góðkunna flytur einmitt til Los Angeles í dag. „Prick-blaðið kom hingað út af tattúráðstefnunni hjá Reykjavík Ink sem var hér í sumar," segir Svala Björgvinsdóttir söngkona, sem prýðir forsíðu tímaritsins Prick. Blaðið er gefið út mánaðarlega í um 100.000 eintökum sem er dreift um allan heim, en blaðið er sérstaklega tileinkað lífsstílnum í kringum húðflúr og líkamsgötun. „Blaðið er alltaf bara með flúraðar stelpur á forsíðunni, en enga stráka. Linda og Össur sem eiga Reykjavík Ink báðu mig um að vera framan á blaðinu því ég er komin með svo mikið „sleeve" og ég sagði bara já. Þetta er vinsælasta tattúblaðið í Ameríku og ég hef nú þegar fengið tölvupóst frá vinum úti sem hafa séð þetta," segir Svala, sem er á faraldsfæti því í dag flytur hún með hljómsveit sinni Steed Lord til Los Angeles. „Það er allt tilbúið og við erum komin með þriggja ára dvalarleyfi. Við erum að fara að vinna á fullu, túra mikið og gefa út remix-plötu af fyrstu plötunni okkar sem kemur út 24. september," segir Svala. Aðspurð segist hún kunna vel við sig í Los Angeles, en hún hefur áður búið þar og starfað sem söngkona. „Þetta leggst vel í okkur og það er alltaf gaman að skipta um umhverfi og fara í svona ævintýraferð. Ég bjó í LA í eitt og hálft ár svo ég á mikið af vinum þar og þekki vel til. Þetta er bara mín borg og eina borgin sem ég vil búa í," segir Svala. Húðflúr Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Lífið Fleiri fréttir Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Brady í áfalli yfir barneignum Bündchen „Duglegur, kærleiksríkur og skemmtilegur ungur drengur sem átti lífið fram undan“ Leggur hristarann á hilluna eftir mótið Sjá meira
Svala Björgvins prýðir forsíðu tattútímaritsins Prick sem dreift er um allan heim og er vinsælasta tattúblaðið í Bandaríkjunum. Söngkonan góðkunna flytur einmitt til Los Angeles í dag. „Prick-blaðið kom hingað út af tattúráðstefnunni hjá Reykjavík Ink sem var hér í sumar," segir Svala Björgvinsdóttir söngkona, sem prýðir forsíðu tímaritsins Prick. Blaðið er gefið út mánaðarlega í um 100.000 eintökum sem er dreift um allan heim, en blaðið er sérstaklega tileinkað lífsstílnum í kringum húðflúr og líkamsgötun. „Blaðið er alltaf bara með flúraðar stelpur á forsíðunni, en enga stráka. Linda og Össur sem eiga Reykjavík Ink báðu mig um að vera framan á blaðinu því ég er komin með svo mikið „sleeve" og ég sagði bara já. Þetta er vinsælasta tattúblaðið í Ameríku og ég hef nú þegar fengið tölvupóst frá vinum úti sem hafa séð þetta," segir Svala, sem er á faraldsfæti því í dag flytur hún með hljómsveit sinni Steed Lord til Los Angeles. „Það er allt tilbúið og við erum komin með þriggja ára dvalarleyfi. Við erum að fara að vinna á fullu, túra mikið og gefa út remix-plötu af fyrstu plötunni okkar sem kemur út 24. september," segir Svala. Aðspurð segist hún kunna vel við sig í Los Angeles, en hún hefur áður búið þar og starfað sem söngkona. „Þetta leggst vel í okkur og það er alltaf gaman að skipta um umhverfi og fara í svona ævintýraferð. Ég bjó í LA í eitt og hálft ár svo ég á mikið af vinum þar og þekki vel til. Þetta er bara mín borg og eina borgin sem ég vil búa í," segir Svala.
Húðflúr Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Lífið Fleiri fréttir Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Brady í áfalli yfir barneignum Bündchen „Duglegur, kærleiksríkur og skemmtilegur ungur drengur sem átti lífið fram undan“ Leggur hristarann á hilluna eftir mótið Sjá meira