Dýrasta listasafn í einkaeigu selt 26. febrúar 2009 11:00 Yves Saint Laurent lést úr krabbameini á síðasta ári og hluti ágóðans mun renna til franskrar stofnunnar sem rannsakar eyðni. MYND/AP Uppboð á listaverkum sem voru í eigu tískuhönnuðarins Yves Saint Laurent sem lést á síðasta ári sló öll met. Aldrei hefur listasafn í einkaeigu verið selt fyrir viðlíka upphæð. Uppboðið var haldið á vegum uppboðshússins Christies í samstarfi við sambýlismann Saint Laurents, Pierre Bergés. Uppboðið stóð í þrjá daga og hagnaðurinn var tæpar 333 milljónir sterlingspunda eða rúma 53 milljarða kr.. Meðal annars voru boðin upp verk helstu impressionistanna, nútímalist og silfurmunir. Málverk eftir Matisse seldist á yfir fjóra og hálfan milljarð íslenskra króna. Yves Saint Laurent lést úr krabbameini á síðasta ári og hluti ágóðans mun renna til franskrar stofnunnar sem rannsakar eyðni. Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Uppboð á listaverkum sem voru í eigu tískuhönnuðarins Yves Saint Laurent sem lést á síðasta ári sló öll met. Aldrei hefur listasafn í einkaeigu verið selt fyrir viðlíka upphæð. Uppboðið var haldið á vegum uppboðshússins Christies í samstarfi við sambýlismann Saint Laurents, Pierre Bergés. Uppboðið stóð í þrjá daga og hagnaðurinn var tæpar 333 milljónir sterlingspunda eða rúma 53 milljarða kr.. Meðal annars voru boðin upp verk helstu impressionistanna, nútímalist og silfurmunir. Málverk eftir Matisse seldist á yfir fjóra og hálfan milljarð íslenskra króna. Yves Saint Laurent lést úr krabbameini á síðasta ári og hluti ágóðans mun renna til franskrar stofnunnar sem rannsakar eyðni.
Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira