Kaupþing á Mön tekið til gjaldþrotaskipta 23. maí 2009 09:23 Útibú Singer & Friedlander, banka Kaupþings á eyjunni Mön, verðu tekið til gjaldþrotaskipta eftir að innistæðueigendur höfnuðu samningi um endurgreiðslur á innistæðum sínum í kosningum í gær. Samkvæmt samkomulaginu áttu 76% af innistæðueigendunum að fá allt sitt fé endurgreitt á næstu tveimur árum. Kosningaúrslitin þýða hinsvegar að allir fá innistæður sínar endurgreiddar frá innistæðutryggingarsjóði eyjarinnar upp að 50.000 punda hámarki. Útibúinu verður skipt upp í næstu viku og hugsanlega fá innistæðueigendurnir eitthvað í viðbót við fyrrgreinda upphæð úr skiptunum að því er segir í frétt um málið á BBC. Mest lesið Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Útibú Singer & Friedlander, banka Kaupþings á eyjunni Mön, verðu tekið til gjaldþrotaskipta eftir að innistæðueigendur höfnuðu samningi um endurgreiðslur á innistæðum sínum í kosningum í gær. Samkvæmt samkomulaginu áttu 76% af innistæðueigendunum að fá allt sitt fé endurgreitt á næstu tveimur árum. Kosningaúrslitin þýða hinsvegar að allir fá innistæður sínar endurgreiddar frá innistæðutryggingarsjóði eyjarinnar upp að 50.000 punda hámarki. Útibúinu verður skipt upp í næstu viku og hugsanlega fá innistæðueigendurnir eitthvað í viðbót við fyrrgreinda upphæð úr skiptunum að því er segir í frétt um málið á BBC.
Mest lesið Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira