Fjárlaganefnd sænska þingsins samþykkir Íslandslán 17. febrúar 2009 15:36 Fjárlaganefnd sænska þingsins samþykkti í dag fyrirhugað lán Svía til Íslands upp á 6,5 milljarða sænskra kr. eða sem svarar til tæplega 85 milljarða kr.. Í frétt um málið á di.se segir að nefndin hafi þó gert athugasemdir við að rökstuðningur sænsku stjórnarinnar fyrir lánveitingunni sé of takmarkaður og vill fá meiri upplýsingar um þau kjör sem verða á láninu. Í tilkynningu frá nefndinni segir að sænskum stjórnvöldum beri að veita Íslendingum þetta lán til að aðstoða þá við þær gífurlegu efnahagsþrengingar sem þjóðin gengur í gegnum. "Ísland er norræn frændþjóð okkar. Svíþjóð hefur þar að auki umfangsmikil efnahagsleg, pólitísk og menningarleg tengsl við landið. Það er því eðlilegt að Svíþjóð bregðist við þegar Ísland þarfnast aðstoðar," segir í tilkynningu nefndarinnar. Mest lesið Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Boðar aðgerðir til að koma reglu á „gjaldskyldufrumskóg“ Neytendur Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Fjárlaganefnd sænska þingsins samþykkti í dag fyrirhugað lán Svía til Íslands upp á 6,5 milljarða sænskra kr. eða sem svarar til tæplega 85 milljarða kr.. Í frétt um málið á di.se segir að nefndin hafi þó gert athugasemdir við að rökstuðningur sænsku stjórnarinnar fyrir lánveitingunni sé of takmarkaður og vill fá meiri upplýsingar um þau kjör sem verða á láninu. Í tilkynningu frá nefndinni segir að sænskum stjórnvöldum beri að veita Íslendingum þetta lán til að aðstoða þá við þær gífurlegu efnahagsþrengingar sem þjóðin gengur í gegnum. "Ísland er norræn frændþjóð okkar. Svíþjóð hefur þar að auki umfangsmikil efnahagsleg, pólitísk og menningarleg tengsl við landið. Það er því eðlilegt að Svíþjóð bregðist við þegar Ísland þarfnast aðstoðar," segir í tilkynningu nefndarinnar.
Mest lesið Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Boðar aðgerðir til að koma reglu á „gjaldskyldufrumskóg“ Neytendur Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira