Finnar vilja ekki verja loftrými Íslands Guðjón Helgason skrifar 10. maí 2009 19:06 Finnar hafa engan áhuga á að taka þátt í loftrýmiseftirliti yfir Íslandi. Þetta kemur fram í viðtali við finnska varnarmálaráðherrann Jyri Häkämies í finnska blaðinu Turun Sanomat í dag. Varnarmálaráðherrar Norðurlandanna koma saman til fundar í Helsinki í Finnlandi á þriðjudaginn og miðvikudaginn til að ræða nánara varnarsamstarf ríkjanna. Þar verður án efa rædd nánar skýrsla Thorvalds Stoltenbergs, fyrrverandi forsætisráðherra Noregs, frá því fyrr á þessu ári þar sem lagt var til að Norðurlöndin tækju saman yfir ábyrgð á loftrýmiseftirliti yfir Íslandi sem hefur verið í umsjá Atlanatshafsbandalagsins síðan varnarliðið Bandaríska fór frá Íslandi og herstöðinn á Miðnesheiði var lokað. Íslenska ríkið samdi við NATO um að ríki bandalagsins myndu senda herlið með þotur til Íslands nokkrum sinnum á ári tæpan mánuð í senn til að sjá um loftrýmiseftirlitið. Frakkar, Bandaríkjamenn og Danir hafa sent sveitir og norsk hersveit væntanleg í þessum mánuði. Í viðtalinu við Turun Sanomat segir Häkämies að það yrði oft dýrt fyrir Finna að taka þátt í eftirlitinu. Hann segir þetta pólitíska spurningu en hér sé um að ræða eftirlit með loftrými hjá NATO þjóð en Finnar eru ekki í bandalaginu. Auk þess myndi eftirlit sem þetta kosta sitt. Nýlega hafi tekist að koma rekstir finnska flughersins á núllið og því sé það ekki fyrsta verk á dagskrá að senda þotur eitthvert út í heim. Fréttir Innlent Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Segir Grænland ekki falt Erlent Fleiri fréttir Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Sjá meira
Finnar hafa engan áhuga á að taka þátt í loftrýmiseftirliti yfir Íslandi. Þetta kemur fram í viðtali við finnska varnarmálaráðherrann Jyri Häkämies í finnska blaðinu Turun Sanomat í dag. Varnarmálaráðherrar Norðurlandanna koma saman til fundar í Helsinki í Finnlandi á þriðjudaginn og miðvikudaginn til að ræða nánara varnarsamstarf ríkjanna. Þar verður án efa rædd nánar skýrsla Thorvalds Stoltenbergs, fyrrverandi forsætisráðherra Noregs, frá því fyrr á þessu ári þar sem lagt var til að Norðurlöndin tækju saman yfir ábyrgð á loftrýmiseftirliti yfir Íslandi sem hefur verið í umsjá Atlanatshafsbandalagsins síðan varnarliðið Bandaríska fór frá Íslandi og herstöðinn á Miðnesheiði var lokað. Íslenska ríkið samdi við NATO um að ríki bandalagsins myndu senda herlið með þotur til Íslands nokkrum sinnum á ári tæpan mánuð í senn til að sjá um loftrýmiseftirlitið. Frakkar, Bandaríkjamenn og Danir hafa sent sveitir og norsk hersveit væntanleg í þessum mánuði. Í viðtalinu við Turun Sanomat segir Häkämies að það yrði oft dýrt fyrir Finna að taka þátt í eftirlitinu. Hann segir þetta pólitíska spurningu en hér sé um að ræða eftirlit með loftrými hjá NATO þjóð en Finnar eru ekki í bandalaginu. Auk þess myndi eftirlit sem þetta kosta sitt. Nýlega hafi tekist að koma rekstir finnska flughersins á núllið og því sé það ekki fyrsta verk á dagskrá að senda þotur eitthvert út í heim.
Fréttir Innlent Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Segir Grænland ekki falt Erlent Fleiri fréttir Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Sjá meira