Fékk innheimtubréf fyrir skuld upp á 0,00 krónur 6. október 2009 09:27 Norska útvarpsmanninum Kim Nygård brá heldur í brún þegar hann fékk skilaboð frá símafyrirtækinu NetCom um að farsíma hans hefði verið lokað vegna ógreidds reiknings frá árinu 2007. Þegar hann fékk svo innheimtukröfuna frá fyrirtækinu hljóðaði hún upp á 0,00 kr. „Hinn ógreiddi gjaldfallni reikningur pr. ....hljóðar upp á 0,00. Ekki verður komist hjá því að greiða hann," segir NetCom í kröfubréfi sínu til Nygård. Þar stóð ennfremur að verði upphæð greidd innan tilskilins frests, með 250 norskra kr. innheimtugjaldi verður síminn opnaður á ný. Fjallað er um málið á vefsíðunni e24.no. Þar segir Nygård að málið sé meir en lítið flókið. „Hvernig fer maður að því að greiða 0 krónur," spyr hann brosmildur. Þegar farsíma Nygård var lokað fékk hann aðvörun frá NetCom um skuldina. Nygård fékk síman opnaðan með loforði um uppgjör. Innheimtubréfið barst honum svo í pósti á vinnustað sinn, Radio 1, skömmu síðar. NetCom hefur viðurkennt að um heimskuleg mistök hafi verið að ræða af hálfu fyrirtækisins. „Þetta innheimtubréf átti aldrei að senda út. Þetta er kerfisvilla á mörkum forheimskunnar," segir talsmaður NetCom í samtali við e24.no. Mest lesið Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Viðskipti innlent Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Viðskipti innlent Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Viðskipti innlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Norska útvarpsmanninum Kim Nygård brá heldur í brún þegar hann fékk skilaboð frá símafyrirtækinu NetCom um að farsíma hans hefði verið lokað vegna ógreidds reiknings frá árinu 2007. Þegar hann fékk svo innheimtukröfuna frá fyrirtækinu hljóðaði hún upp á 0,00 kr. „Hinn ógreiddi gjaldfallni reikningur pr. ....hljóðar upp á 0,00. Ekki verður komist hjá því að greiða hann," segir NetCom í kröfubréfi sínu til Nygård. Þar stóð ennfremur að verði upphæð greidd innan tilskilins frests, með 250 norskra kr. innheimtugjaldi verður síminn opnaður á ný. Fjallað er um málið á vefsíðunni e24.no. Þar segir Nygård að málið sé meir en lítið flókið. „Hvernig fer maður að því að greiða 0 krónur," spyr hann brosmildur. Þegar farsíma Nygård var lokað fékk hann aðvörun frá NetCom um skuldina. Nygård fékk síman opnaðan með loforði um uppgjör. Innheimtubréfið barst honum svo í pósti á vinnustað sinn, Radio 1, skömmu síðar. NetCom hefur viðurkennt að um heimskuleg mistök hafi verið að ræða af hálfu fyrirtækisins. „Þetta innheimtubréf átti aldrei að senda út. Þetta er kerfisvilla á mörkum forheimskunnar," segir talsmaður NetCom í samtali við e24.no.
Mest lesið Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Viðskipti innlent Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Viðskipti innlent Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Viðskipti innlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira