Novator gerir kröfu um breytingar á stjórn Amer Sports 6. mars 2009 09:15 Novator, í eigu Björgólfs Thor Björgólfssonar, hefur gert kröfu um að breytingar verði gerðar á stjórn íþróttaverslunnarkeðjunnar Amer Sports í Finnlandi. Hefur Novator farið fram á aukahluthafafund af þessum sökum. Á almennum hluthafafundi Amer Sports sem haldinn var í gærdag var ákveðið, að tillögu stjórnar félagsins, að greiða arð til hluthafa fyrir síðasta ár og efna til hlutafjáraukningar. Novator er ósátt við þessa niðurstöðu og vill að Amer Sports selji eignir til að létta á skuldastöðu sinni. Novator er stærsti hluthafi Amer Sports með 20,1% af hlutaféinu. Novator vill ennfremur breyta hlutafjárreglum Amer Sports þannig að hver af fimm stærstu hluthöfum félagsins eigi sæti í stjórn þess. Heiðar Guðjónsson forstjóri Novator segir í samtali við Reuters að að þeir vilji ekki búta Amer Sports niður. "Við viljum aðeins að stjórn félagsins skoði allar leiðir sem geti sem best þjónað hagsmunum félagsins," segir Heiðar. Novator vill að aukahluthafafundur verði haldinn eins fljótt og auðið er. Mest lesið Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Atvinnulíf Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Novator, í eigu Björgólfs Thor Björgólfssonar, hefur gert kröfu um að breytingar verði gerðar á stjórn íþróttaverslunnarkeðjunnar Amer Sports í Finnlandi. Hefur Novator farið fram á aukahluthafafund af þessum sökum. Á almennum hluthafafundi Amer Sports sem haldinn var í gærdag var ákveðið, að tillögu stjórnar félagsins, að greiða arð til hluthafa fyrir síðasta ár og efna til hlutafjáraukningar. Novator er ósátt við þessa niðurstöðu og vill að Amer Sports selji eignir til að létta á skuldastöðu sinni. Novator er stærsti hluthafi Amer Sports með 20,1% af hlutaféinu. Novator vill ennfremur breyta hlutafjárreglum Amer Sports þannig að hver af fimm stærstu hluthöfum félagsins eigi sæti í stjórn þess. Heiðar Guðjónsson forstjóri Novator segir í samtali við Reuters að að þeir vilji ekki búta Amer Sports niður. "Við viljum aðeins að stjórn félagsins skoði allar leiðir sem geti sem best þjónað hagsmunum félagsins," segir Heiðar. Novator vill að aukahluthafafundur verði haldinn eins fljótt og auðið er.
Mest lesið Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Atvinnulíf Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira