Inter bætti í forskotið - Beckham skoraði aftur 28. janúar 2009 22:41 Kaka fagnar marki félaga síns David Beckham í kvöld AFP Inter náði í kvöld sex stiga forskoti á toppi ítölsku A-deildarinnar þegar liðið vann 2-0 sigur á Siena á Sikiley þrátt fyrir að vera manni færri allan síðari hálfleik. Dejan Stankovic kom lærisveinum Jose Mourinho yfir eftir aðeins fimm mínútur en fyrrum Portsmouth-maðurinn Sulley Muntari lét reka sig af velli eftir rúmlega hálftíma fyrir harða tæklingu. Það kom þó ekki að sök og sænska markamaskínan Zlatan Ibrahimovic fagnaði endurkomu sinni í liðið með einn einu markinu. AC Milan varð að gera sér að góðu 1-1 jafntefli við Genoa á heimavelli sínum. David Beckham skoraði annan leikinn í röð fyrir Milan þegar hann skoraði beint úr aukaspyrnu en markahrókurinn Diego Milito jafnaði í lokin fyrir Genoa. Fabio Capello landsliðsþjálfari Englendinga fylgdist með leiknum og hefur eflaust hrifist af frammistöðu Beckham, sem reyndar haltraði af velli á 70. mínútu og virtist vera meiddur. Juventus er enn í öðru sæti deildarinnar á eftir Inter þrátt fyrir 2-1 tap gegn Udinese í kvöld og Roma endurheimti Francesco Totti úr meiðslum með 2-1 sigri á Palermo á heimavelli þar sem fyrirliðinn spilaði sinn fyrsta leik í mánuð og skoraði mark. Inter er á toppnum með 49 stig, Juventus hefur 43 stig, Milan 41, Genoa 37 og Roma 36 stig í fimmta sæti. Úrslit kvöldsins: AC Milan 1 - 1 Genoa 1-0 D. Beckham ('33) 1-1 D. Milito ('87) Catania 0 - 2 Inter Milan 0-1 D. Stankovic ('5) 0-2 Z. Ibrahimovic ('71) Atalanta 0 - 1 Bologna 0-1 S. Volpi ('80) Udinese 2 - 1 Juventus 1-0 F. Quagliarella ('20) 2-0 A. Di Natale ('74) 2-1 V. Iaquinta ('77) Sampdoria 3 - 1 Lazio 1-0 G. Delvecchio ('13) 1-1 T. Rocchi ('30) 2-1 A. Cassano ('51) 3-1 M. Stankevicius ('54) Chievo Verona 1 - 1 Lecce 0-1 G. Vives ('56) 1-1 A. Mantovani ('88) Fiorentina 2 - 1 Napoli 1-0 M. Santana ('47) 1-1 L. Vitale ('49) 2-1 R. Montolivo ('79) Roma 2 - 1 Palermo 1-0 F. Totti ('24) 1-1 E. Cavani ('31) 2-1 M. Brighi ('45) Torino 0 - 0 Reggina Cagliari 1 - 0 Siena 1-0 R. Acquafresca ('37) Ítalski boltinn Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
Inter náði í kvöld sex stiga forskoti á toppi ítölsku A-deildarinnar þegar liðið vann 2-0 sigur á Siena á Sikiley þrátt fyrir að vera manni færri allan síðari hálfleik. Dejan Stankovic kom lærisveinum Jose Mourinho yfir eftir aðeins fimm mínútur en fyrrum Portsmouth-maðurinn Sulley Muntari lét reka sig af velli eftir rúmlega hálftíma fyrir harða tæklingu. Það kom þó ekki að sök og sænska markamaskínan Zlatan Ibrahimovic fagnaði endurkomu sinni í liðið með einn einu markinu. AC Milan varð að gera sér að góðu 1-1 jafntefli við Genoa á heimavelli sínum. David Beckham skoraði annan leikinn í röð fyrir Milan þegar hann skoraði beint úr aukaspyrnu en markahrókurinn Diego Milito jafnaði í lokin fyrir Genoa. Fabio Capello landsliðsþjálfari Englendinga fylgdist með leiknum og hefur eflaust hrifist af frammistöðu Beckham, sem reyndar haltraði af velli á 70. mínútu og virtist vera meiddur. Juventus er enn í öðru sæti deildarinnar á eftir Inter þrátt fyrir 2-1 tap gegn Udinese í kvöld og Roma endurheimti Francesco Totti úr meiðslum með 2-1 sigri á Palermo á heimavelli þar sem fyrirliðinn spilaði sinn fyrsta leik í mánuð og skoraði mark. Inter er á toppnum með 49 stig, Juventus hefur 43 stig, Milan 41, Genoa 37 og Roma 36 stig í fimmta sæti. Úrslit kvöldsins: AC Milan 1 - 1 Genoa 1-0 D. Beckham ('33) 1-1 D. Milito ('87) Catania 0 - 2 Inter Milan 0-1 D. Stankovic ('5) 0-2 Z. Ibrahimovic ('71) Atalanta 0 - 1 Bologna 0-1 S. Volpi ('80) Udinese 2 - 1 Juventus 1-0 F. Quagliarella ('20) 2-0 A. Di Natale ('74) 2-1 V. Iaquinta ('77) Sampdoria 3 - 1 Lazio 1-0 G. Delvecchio ('13) 1-1 T. Rocchi ('30) 2-1 A. Cassano ('51) 3-1 M. Stankevicius ('54) Chievo Verona 1 - 1 Lecce 0-1 G. Vives ('56) 1-1 A. Mantovani ('88) Fiorentina 2 - 1 Napoli 1-0 M. Santana ('47) 1-1 L. Vitale ('49) 2-1 R. Montolivo ('79) Roma 2 - 1 Palermo 1-0 F. Totti ('24) 1-1 E. Cavani ('31) 2-1 M. Brighi ('45) Torino 0 - 0 Reggina Cagliari 1 - 0 Siena 1-0 R. Acquafresca ('37)
Ítalski boltinn Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira