Hlutabréf í Royal Unibrew féllu um 20% í morgun 26. febrúar 2009 13:28 Hlutabréf í Royal Unibrew féllu um 20% í morgun í kauphöllinni í Kaupmannahöfn. Unibrew sem eru næststærstu bruggverksmiðjur Danmerkur skiluðu slæmu ársuppgjöri í morgun en tapið á síðasta ári nam tæpum 10 milljörðum kr.. Unibrew, sem Stoðir á um 20% í, er nú á höttunum eftir nýju fjármagn i í félagið og eða sölu á eignum til að laga stöðu sína að því er segir á börsen.dk. Jens Houe Thomsen greinandi í Jyske Bank segir í samtali við börsen að vel geti verið að Unibrew fari út í hlutafjáraukningu en markaðsvirði félagsins er nú aðeins rúmlega fjórðungur af skuldum þess. "Annar möguleiki er sala á eignum," segir Thomsen. "Ég tel að stjórn félagsins sé að íhuga þessa tvo möguleika í augnablikinu." Hvað eignasöluna varðar telur Thomsen að það yrðu þá helst brugghús félagsins í Póllandi og í Karabíska hafinu. Mest lesið Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Boðar aðgerðir til að koma reglu á „gjaldskyldufrumskóg“ Neytendur Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Hlutabréf í Royal Unibrew féllu um 20% í morgun í kauphöllinni í Kaupmannahöfn. Unibrew sem eru næststærstu bruggverksmiðjur Danmerkur skiluðu slæmu ársuppgjöri í morgun en tapið á síðasta ári nam tæpum 10 milljörðum kr.. Unibrew, sem Stoðir á um 20% í, er nú á höttunum eftir nýju fjármagn i í félagið og eða sölu á eignum til að laga stöðu sína að því er segir á börsen.dk. Jens Houe Thomsen greinandi í Jyske Bank segir í samtali við börsen að vel geti verið að Unibrew fari út í hlutafjáraukningu en markaðsvirði félagsins er nú aðeins rúmlega fjórðungur af skuldum þess. "Annar möguleiki er sala á eignum," segir Thomsen. "Ég tel að stjórn félagsins sé að íhuga þessa tvo möguleika í augnablikinu." Hvað eignasöluna varðar telur Thomsen að það yrðu þá helst brugghús félagsins í Póllandi og í Karabíska hafinu.
Mest lesið Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Boðar aðgerðir til að koma reglu á „gjaldskyldufrumskóg“ Neytendur Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira