Royal Unibrew skilar mjög góðu uppgjöri 6. nóvember 2009 08:34 Dönsku bruggverksmiðjurnar Royal Unibrew skiluðu mjög góðu uppgjöri á þriðja ársfjórðungi ársins. Hagnaðurinn nam 102 milljónum danskra kr., eða um 2,5 milljörðrum kr. fyrir skatta. Eins og fram hefur komið í fréttum eiga Stoðir og Straumur samtals rúmlega 20% í Royal Unibrew sem eru næststærstu bruggverksmiðjur Danmerkur. Í frétt um málið á börsen.dk segir að þar með sé hagnaður Royal Unibrew á fyrstu þremur ársfjórðungum ársins orðinn 126 milljónir danskra kr. fyrir skatt en til samanburðar nam hagnaðurinn 22 milljónir danskra kr. „Árangur okkar á fyrstu níu mánuðum ársins er ekki aðeins betri en á síðasta ári heldur einnig betri en væntingar voru um," segir Henrik Brandt forstjóri Royal Unibrew. Í framhaldinu hefur Royal Unibrew aukið væntingar sínar um brútthagnað árins (EBITDA) frá 170-210 milljónum danskra kr. og upp í 210-235 milljónir danskra kr. Það kemur ennfremur fram í máli Brandt að Royal Unibrew hyggur á hlutafjáraukningu upp á 400 milljónr danskra kr. á næsta ári. Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Dönsku bruggverksmiðjurnar Royal Unibrew skiluðu mjög góðu uppgjöri á þriðja ársfjórðungi ársins. Hagnaðurinn nam 102 milljónum danskra kr., eða um 2,5 milljörðrum kr. fyrir skatta. Eins og fram hefur komið í fréttum eiga Stoðir og Straumur samtals rúmlega 20% í Royal Unibrew sem eru næststærstu bruggverksmiðjur Danmerkur. Í frétt um málið á börsen.dk segir að þar með sé hagnaður Royal Unibrew á fyrstu þremur ársfjórðungum ársins orðinn 126 milljónir danskra kr. fyrir skatt en til samanburðar nam hagnaðurinn 22 milljónir danskra kr. „Árangur okkar á fyrstu níu mánuðum ársins er ekki aðeins betri en á síðasta ári heldur einnig betri en væntingar voru um," segir Henrik Brandt forstjóri Royal Unibrew. Í framhaldinu hefur Royal Unibrew aukið væntingar sínar um brútthagnað árins (EBITDA) frá 170-210 milljónum danskra kr. og upp í 210-235 milljónir danskra kr. Það kemur ennfremur fram í máli Brandt að Royal Unibrew hyggur á hlutafjáraukningu upp á 400 milljónr danskra kr. á næsta ári.
Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent