Þrír svindlarar reyndu að selja Ritz hótelið í London 19. júní 2009 10:15 Þrír Bretar hafa verið ákærðir fyrir tilraun til fjársvika en þeir reyndu að selja áhugasömum fjárfestum hið þekkta Ritz hótel í London fyrir 200 milljónir punda eða rúmlega 40 milljarða kr. Í frétt um málið á BBC segir að mennirnir, tveir Lundúnabúar og einn frá North Yorkshire, verða dregnir fyrir dómara í málinu þann 30. júní n.k. Mennirnir eru á aldrinum 48 til 62 ára. Ekki fylgir sögunni hverjir hinir áhugasömu kaupendur voru. Ritz hótelið er einn sögufrægasti staður í London en það var byggt árið 1906. Núverandi eigandi þess er Barclays Brothers. Lögreglan í North Yorkshire hefur staðfest að rannsókn á þessum fyrirhuguðu fjársvikum standi nú yfir að mennirnir þrír hafi verið ákærðir. Mest lesið Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent 24 ára milljónamæringur: Með eitt par af hnífapörum, einn disk og örbylgjuofn Atvinnulíf Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Þrír Bretar hafa verið ákærðir fyrir tilraun til fjársvika en þeir reyndu að selja áhugasömum fjárfestum hið þekkta Ritz hótel í London fyrir 200 milljónir punda eða rúmlega 40 milljarða kr. Í frétt um málið á BBC segir að mennirnir, tveir Lundúnabúar og einn frá North Yorkshire, verða dregnir fyrir dómara í málinu þann 30. júní n.k. Mennirnir eru á aldrinum 48 til 62 ára. Ekki fylgir sögunni hverjir hinir áhugasömu kaupendur voru. Ritz hótelið er einn sögufrægasti staður í London en það var byggt árið 1906. Núverandi eigandi þess er Barclays Brothers. Lögreglan í North Yorkshire hefur staðfest að rannsókn á þessum fyrirhuguðu fjársvikum standi nú yfir að mennirnir þrír hafi verið ákærðir.
Mest lesið Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent 24 ára milljónamæringur: Með eitt par af hnífapörum, einn disk og örbylgjuofn Atvinnulíf Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira