Sænskir bankar kanna kókaínneyslu nýrra starfsmanna 30. september 2009 14:08 Sænsku bankarnir Nordea og SEB kanna með prófunum alla nýja starfsmenn sína til að sjá hvort þeir noti kókaín. Hjá Nordea fara allir sjálfkrafa í slíka prófun en hjá SEB er tekið tilviljanakennt úrtak meðal þessara starfsmanna. Í frétt um málið á vefsíðunni e24.no segir að það sé gömul saga og ný að kókaín- og amfetamínneysla sé algeng meðal fjármálafólks og þeirra sem lifi í heimi viðskipta. „Okkar stefna er að lyfjaprófa alla sem við ráðum til bankans af því að okkur gagnast ekkert að ráða eiturlyfjaneytendur," segir Marianne Lien hjá starfsmannahaldi Nordea í Svíþjóð. Viveka Hirdman-Ryrberg fjölmiðlafulltrúi SEB segir að þar til nýlega hafi bankinn lyfjaprófað alla nýráðna starfsmenn en að ekkert hafi komið út úr þeim prófunum. „Núna erum við því með tilviljanakennt úrtak," segir Ryrberg. Í Handelsbanken eru starfsmenn ekki prófaðir fyrir eiturlyfjaneyslu. Hinsvegar er öllum yfirmönnum þess banka gert skylt að sækja námskeið þar sem þeir læra að þekkja einkenni hjá þeim starfsmönnum sem misnota eiturlyf. Mest lesið „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Sænsku bankarnir Nordea og SEB kanna með prófunum alla nýja starfsmenn sína til að sjá hvort þeir noti kókaín. Hjá Nordea fara allir sjálfkrafa í slíka prófun en hjá SEB er tekið tilviljanakennt úrtak meðal þessara starfsmanna. Í frétt um málið á vefsíðunni e24.no segir að það sé gömul saga og ný að kókaín- og amfetamínneysla sé algeng meðal fjármálafólks og þeirra sem lifi í heimi viðskipta. „Okkar stefna er að lyfjaprófa alla sem við ráðum til bankans af því að okkur gagnast ekkert að ráða eiturlyfjaneytendur," segir Marianne Lien hjá starfsmannahaldi Nordea í Svíþjóð. Viveka Hirdman-Ryrberg fjölmiðlafulltrúi SEB segir að þar til nýlega hafi bankinn lyfjaprófað alla nýráðna starfsmenn en að ekkert hafi komið út úr þeim prófunum. „Núna erum við því með tilviljanakennt úrtak," segir Ryrberg. Í Handelsbanken eru starfsmenn ekki prófaðir fyrir eiturlyfjaneyslu. Hinsvegar er öllum yfirmönnum þess banka gert skylt að sækja námskeið þar sem þeir læra að þekkja einkenni hjá þeim starfsmönnum sem misnota eiturlyf.
Mest lesið „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira