Barbie flýr fjármálakreppuna og flytur til Sjanghæ 6. mars 2009 12:49 Barbie dúkkan er búin að pakka saman dóti sínu í bleiku ferðatöskurnar og er flutt til Sjanghæ í Kína. Fjármálakreppan er sögð ástæða flutningsins frá Bandaríkjunum. Í frétt um málið á Bloomberg-fréttaveitunni segir að Mattel, framleiðandi Barbie dúkkunnar, hafi ákveðið að opna fyrstu sérhæfðu verslunina sem eingöngu verslar með Barbie-dúkkur og leikföng og föt tengd henni í Sjanghæ frekar en Bandaríkjunum sem er heimaland Barbie. Mattel lítur nú til Kína sem markaðar sem geti viðhaldið vexti fyrirtækisins en salan á Barbie-vörum minnkaði um 46% í Bandaríkjunum á fjórða ársfjórðungi síðasta árs. Jólaverslunin í Bandaríkjunum í fyrra reyndist sú lélegasta undanfarin 40 ár. Á móti kemur að töluverður vöxtur var í smásölugeiranum í Kína allt síðasta ári eða um 19% á mánuði að jafnaði. Þess má líka geta að Barbie-dúkkur eru að mestu framleiddar í Kína og Indónesíu. Mest lesið Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Barbie dúkkan er búin að pakka saman dóti sínu í bleiku ferðatöskurnar og er flutt til Sjanghæ í Kína. Fjármálakreppan er sögð ástæða flutningsins frá Bandaríkjunum. Í frétt um málið á Bloomberg-fréttaveitunni segir að Mattel, framleiðandi Barbie dúkkunnar, hafi ákveðið að opna fyrstu sérhæfðu verslunina sem eingöngu verslar með Barbie-dúkkur og leikföng og föt tengd henni í Sjanghæ frekar en Bandaríkjunum sem er heimaland Barbie. Mattel lítur nú til Kína sem markaðar sem geti viðhaldið vexti fyrirtækisins en salan á Barbie-vörum minnkaði um 46% í Bandaríkjunum á fjórða ársfjórðungi síðasta árs. Jólaverslunin í Bandaríkjunum í fyrra reyndist sú lélegasta undanfarin 40 ár. Á móti kemur að töluverður vöxtur var í smásölugeiranum í Kína allt síðasta ári eða um 19% á mánuði að jafnaði. Þess má líka geta að Barbie-dúkkur eru að mestu framleiddar í Kína og Indónesíu.
Mest lesið Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira