Danir óttast innbrotabylgju um jólin 22. desember 2009 12:52 Jólin eru veisla fyrir innbrotsþjófa í Danmörku þar sem um helmingur þjóðarinnar er að heiman á aðfangadag. Í ár óttast Danir innbrotabylgju um jólin að því er segir í frétt á börsen.dk.Dönsk tryggingarfélög undirbúa sig nú fyrir innbrotabylgjuna en samkvæmt fréttabréfinu forsikringogpension.dk hefur árið í ár einkennst af mikilli fjölgun innbrota í landinu.Reiknað er með að brotist verði inn á 475 heimili á aðfangadag í Danmörku og þá tölu má síðan tvöfalda ef jóladagurinn er tekinn með. Á venjulegum degi eru hinsvegar um 120 innbrot framin að jafnaði í landinu.Christian Sködt sérfræðingur hjá upplýsingaráði dönsku tryggingarfélaganna segir að það sé aldrei hægt að tryggja sig 100% gegn innbroti. Hinsvegar sé hægt að gera þjófunum erfitt fyrir. Til dæmis með því að láta ljósin loga innandyra þegar maður fer í fjölskylduboðið og hafa kveikt á útvarpi/sjónvarpi eða biðja nágranna sína, ef þeir eru heimavið, að líta til með húsi sínu. Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Jólin eru veisla fyrir innbrotsþjófa í Danmörku þar sem um helmingur þjóðarinnar er að heiman á aðfangadag. Í ár óttast Danir innbrotabylgju um jólin að því er segir í frétt á börsen.dk.Dönsk tryggingarfélög undirbúa sig nú fyrir innbrotabylgjuna en samkvæmt fréttabréfinu forsikringogpension.dk hefur árið í ár einkennst af mikilli fjölgun innbrota í landinu.Reiknað er með að brotist verði inn á 475 heimili á aðfangadag í Danmörku og þá tölu má síðan tvöfalda ef jóladagurinn er tekinn með. Á venjulegum degi eru hinsvegar um 120 innbrot framin að jafnaði í landinu.Christian Sködt sérfræðingur hjá upplýsingaráði dönsku tryggingarfélaganna segir að það sé aldrei hægt að tryggja sig 100% gegn innbroti. Hinsvegar sé hægt að gera þjófunum erfitt fyrir. Til dæmis með því að láta ljósin loga innandyra þegar maður fer í fjölskylduboðið og hafa kveikt á útvarpi/sjónvarpi eða biðja nágranna sína, ef þeir eru heimavið, að líta til með húsi sínu.
Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent