Umfjöllun: Njarðvík enn með fullt hús stiga Rafnar Orri Gunnarsson skrifar 1. nóvember 2009 22:21 Frá leik Njarðvíkur og KR síðasta vetur. Mynd/Anton Njarðvík lagði Íslandsmeistara KR 76-68 í uppgjöri toppliðanna í Iceland-Exrpess deildinni í kvöld. Fyrir leikinn voru bæði lið taplaus og mikil stemning var í Ljónagryfjunni meðal þeirra fjölmörgu áhorfenda sem lögðu leið sína á völlinn. Liðin buðu upp á afbrags sóknarleik i fyrsta leikhluta, þar sem að liðin skiptust á að hafa forystuna. Jafnt var eftir fyrsta leikhluta, 25-25. Tommy Jonhson og Guðmundur Jónsson sáu um stiga skorun fyrir sín líð í upphafi leiks. Semaj Inge var frábær í fyrstu tveimur leikhlutunum sem og Fannar Ólafsson sem pakkaði Friðriki Stefánssyni saman. Jóhann Ólafsson átti einnig fínar rispur fyrir heimamenn. Páll Kristinsson lenti snemma leiks í villuvandræðum og var því mikið utan vallar sem virtist há heimamönnum í baráttunni undir körfunni. Staðan í leikhlé var jöfn, 41-41. Heimamenn voru sjálfum sér verstir í upphafi þriðja leikhluta. Þeir misstu boltann í þrígang til KR-inga sem nýttu sér það auðveldlega og skyndilega voru meistararnir komnir með undirtökin. Fátt virtist benda til þess að KR-ingar færu tómhentir heim. Staðan þegar einn leikhluti var eftir, 54-56. Gestirnir misstu þráðinn og virtist sem að hávaðinn og spennan í Ljónagryfjunni færi með þá. Klaufavillur, lélegur sóknarleikur og einstæklingsframtök voru það sem gerði útslagið. Á meðan gengu Njarðvíkingar á bragðið og kláruðu dæmið í miklum baráttuleik. Lokatölur, 76-68, Njarðvík í vil. Jóhann Ólafsson og Rúnar Ingi Erlingsson fóru mikinn fyrir heimamenn í loka leikhlutanum, skoruðu mikilvægar körfur og rifu upp stemninguna Njarðvíkurmegin í húsinu. Dominos-deild karla Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Sjá meira
Njarðvík lagði Íslandsmeistara KR 76-68 í uppgjöri toppliðanna í Iceland-Exrpess deildinni í kvöld. Fyrir leikinn voru bæði lið taplaus og mikil stemning var í Ljónagryfjunni meðal þeirra fjölmörgu áhorfenda sem lögðu leið sína á völlinn. Liðin buðu upp á afbrags sóknarleik i fyrsta leikhluta, þar sem að liðin skiptust á að hafa forystuna. Jafnt var eftir fyrsta leikhluta, 25-25. Tommy Jonhson og Guðmundur Jónsson sáu um stiga skorun fyrir sín líð í upphafi leiks. Semaj Inge var frábær í fyrstu tveimur leikhlutunum sem og Fannar Ólafsson sem pakkaði Friðriki Stefánssyni saman. Jóhann Ólafsson átti einnig fínar rispur fyrir heimamenn. Páll Kristinsson lenti snemma leiks í villuvandræðum og var því mikið utan vallar sem virtist há heimamönnum í baráttunni undir körfunni. Staðan í leikhlé var jöfn, 41-41. Heimamenn voru sjálfum sér verstir í upphafi þriðja leikhluta. Þeir misstu boltann í þrígang til KR-inga sem nýttu sér það auðveldlega og skyndilega voru meistararnir komnir með undirtökin. Fátt virtist benda til þess að KR-ingar færu tómhentir heim. Staðan þegar einn leikhluti var eftir, 54-56. Gestirnir misstu þráðinn og virtist sem að hávaðinn og spennan í Ljónagryfjunni færi með þá. Klaufavillur, lélegur sóknarleikur og einstæklingsframtök voru það sem gerði útslagið. Á meðan gengu Njarðvíkingar á bragðið og kláruðu dæmið í miklum baráttuleik. Lokatölur, 76-68, Njarðvík í vil. Jóhann Ólafsson og Rúnar Ingi Erlingsson fóru mikinn fyrir heimamenn í loka leikhlutanum, skoruðu mikilvægar körfur og rifu upp stemninguna Njarðvíkurmegin í húsinu.
Dominos-deild karla Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum