Hluthafar Rio Tinto í uppreisn vegna Kínasamnings 17. febrúar 2009 09:37 Stór hópur hluthafa í Rio Tinto segjast ætla að greiða atkvæði gegn samningi félagsins við kínverska ríkisálfélagið Chinalco. Segja þeir að Kínverjarnir fái of mikið fyrir of lítið með samningnum en með honum koma tæplega 20 milljarðar dollara í nýju hlutfé inn í Rio Tinto. Í umfjöllun um málið í Guardian segir að orðstír forstjóra og stjórnarformanns Rio Tinto, þeirra Tom Albanese og Paul Skinner, sé lagður undir í samningnum. Hluthafarnir hefðu viljað að félagið færi í hlutafjáraukningum meðal þeirra í stað þess að leita til Kínverjanna. Rio Tinto, sem m.a. á álverið í Straumsvík, á í miklum lausafjárvandræðum og var samningnum við Chinalco ætlað að bjarga þeirri stöðu. Rio Tinto þarf að greiða skuldir upp á 20 milljarða dollara á næstu tveimur árum og er fyrsta greiðslan, upp á 8,9 milljarða dollara, á gjalddaga í október. Samkvæmt Guardian er það breska félagið Legal & General sem skipuleggur uppreisn hluthafanna gegn Chinalco samningnum en félagið á 5% hlut í Rio Tinto. Helsta áhyggjumál óánægðra hluthafa er að Chinalco muni nota áhrif sín innan Rio Tinto til að fá ódýrari hrávörur frá Rio en Kínverjar eru stærstu viðskiptavinir Rio Tinto. Mest lesið Gengi Novo Nordisk steypist niður Viðskipti erlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Mjög mikilvægt að eiga besta vin í vinnunni Atvinnulíf Fleiri fréttir Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Stór hópur hluthafa í Rio Tinto segjast ætla að greiða atkvæði gegn samningi félagsins við kínverska ríkisálfélagið Chinalco. Segja þeir að Kínverjarnir fái of mikið fyrir of lítið með samningnum en með honum koma tæplega 20 milljarðar dollara í nýju hlutfé inn í Rio Tinto. Í umfjöllun um málið í Guardian segir að orðstír forstjóra og stjórnarformanns Rio Tinto, þeirra Tom Albanese og Paul Skinner, sé lagður undir í samningnum. Hluthafarnir hefðu viljað að félagið færi í hlutafjáraukningum meðal þeirra í stað þess að leita til Kínverjanna. Rio Tinto, sem m.a. á álverið í Straumsvík, á í miklum lausafjárvandræðum og var samningnum við Chinalco ætlað að bjarga þeirri stöðu. Rio Tinto þarf að greiða skuldir upp á 20 milljarða dollara á næstu tveimur árum og er fyrsta greiðslan, upp á 8,9 milljarða dollara, á gjalddaga í október. Samkvæmt Guardian er það breska félagið Legal & General sem skipuleggur uppreisn hluthafanna gegn Chinalco samningnum en félagið á 5% hlut í Rio Tinto. Helsta áhyggjumál óánægðra hluthafa er að Chinalco muni nota áhrif sín innan Rio Tinto til að fá ódýrari hrávörur frá Rio en Kínverjar eru stærstu viðskiptavinir Rio Tinto.
Mest lesið Gengi Novo Nordisk steypist niður Viðskipti erlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Mjög mikilvægt að eiga besta vin í vinnunni Atvinnulíf Fleiri fréttir Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira