Virgin vill kaupa í bresku bönkunum sem eru til sölu 2. nóvember 2009 14:47 Milljarðamæringurinn sir Richard Branson er klár í að kaupa hluta af bresku stórbönkunum Royal Bank of Scotland, Northern Rock og Lloyds Banking Group. Samkvæmt frétt um málið á Reuters er Virgin Group, félag í eigu Richard Branson, tilbúið að bjóða í hluti, eða hluta, af fyrrgreindum bönkum um leið og bresk stjórnvöld setja þá í söluferli. Þetta kom fram í máli Branson í samtölum við fréttamenn á pókermóti á Ítalíu í dag þar sem Branson er staddur. „Við erum með áform um að stofna Virgin Bank og því höfum við áhuga á að skoða nánar þessa þrjá banka þegar þeir verða einkavæddir á ný og sjá hvað er í boði," segir Branson. Eitt félaga Branson, Virgin Money, býður þegar upp á lán, sparnað og greiðslukort auk annars til viðskiptavina sinna. Mest lesið „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Milljarðamæringurinn sir Richard Branson er klár í að kaupa hluta af bresku stórbönkunum Royal Bank of Scotland, Northern Rock og Lloyds Banking Group. Samkvæmt frétt um málið á Reuters er Virgin Group, félag í eigu Richard Branson, tilbúið að bjóða í hluti, eða hluta, af fyrrgreindum bönkum um leið og bresk stjórnvöld setja þá í söluferli. Þetta kom fram í máli Branson í samtölum við fréttamenn á pókermóti á Ítalíu í dag þar sem Branson er staddur. „Við erum með áform um að stofna Virgin Bank og því höfum við áhuga á að skoða nánar þessa þrjá banka þegar þeir verða einkavæddir á ný og sjá hvað er í boði," segir Branson. Eitt félaga Branson, Virgin Money, býður þegar upp á lán, sparnað og greiðslukort auk annars til viðskiptavina sinna.
Mest lesið „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira