Obama velur aðstoðarfjármálaráðherra 8. mars 2009 11:45 Barack Obama hefur tilnefnt þrjá aðstoðarfjármálaráðherra. Mynd/ AFP. Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, hefur valið þrjá menn til þess að gegna forystuhlutverkum í bandaríska fjármálaráðuneytinu. Fjármálaráðherra hefur verið gagnrýndur nokkuð að undanförnu fyrir að vera ekki með fullmannað ráðuneyti. En í dag bárust upplýsingar um að Obama myndi tilnefna þrjá varafjármálaráðherra. David Cohen mun hafa eftirlit með hryðjuverkum á sviði fjármála, Alan B Krueger mun starfa á sviði efnahagsmótunar og Kim Wallace mun starfa á lagaskrifstofu ráðuneytisins. Allir eru þeir nú þegar í starfi ráðgjafa Timothys Geithners fjármálaráðherra, en öldungadeildin á eftir að samþykkja val þeirra í embætti aðstoðarfjármálaráðherra. Geithner hefur verið gagnrýndur fyrir að taka sér of langan tíma í að manna ráðuneytið en hann hefur svarað því til að hann vilji vanda val á mönnum. Mest lesið 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, hefur valið þrjá menn til þess að gegna forystuhlutverkum í bandaríska fjármálaráðuneytinu. Fjármálaráðherra hefur verið gagnrýndur nokkuð að undanförnu fyrir að vera ekki með fullmannað ráðuneyti. En í dag bárust upplýsingar um að Obama myndi tilnefna þrjá varafjármálaráðherra. David Cohen mun hafa eftirlit með hryðjuverkum á sviði fjármála, Alan B Krueger mun starfa á sviði efnahagsmótunar og Kim Wallace mun starfa á lagaskrifstofu ráðuneytisins. Allir eru þeir nú þegar í starfi ráðgjafa Timothys Geithners fjármálaráðherra, en öldungadeildin á eftir að samþykkja val þeirra í embætti aðstoðarfjármálaráðherra. Geithner hefur verið gagnrýndur fyrir að taka sér of langan tíma í að manna ráðuneytið en hann hefur svarað því til að hann vilji vanda val á mönnum.
Mest lesið 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira