Íhaldsþingmaður segir Brown hafa blekkt þingheim Guðjón Helgason skrifar 8. maí 2009 18:45 Graham Brady, þingmaður breska Íhaldsflokksins, sem spurði Brown forsætisráðherra Bretlands í breska þinginu í fyrrdag um ábyrgð á innistæðum í Kaupþingi í Bretlandi, segir að forsætisráðherran hafi blekkt þingheim með svari sínu. Brady lagði spurninguna fram til að kanna hvort forsætisráðherrann stæði í vegi fyrir að Christies sjúkrahúsið í Manchester borg fengi aftur sex milljónir punda sem það hefði lagt inn í Kaupþing Singer og Friedlander, útibú Kaupþings í Bretlandi. Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, sagði í viðtali í dag að íslensk stjórnvöld hefðu greint Brady frá rangfærslum í svarinu. Brady segir það ljóst að Brown hafi blekkt neðri deild breska þingsins með svari sínu þar sem hann hafi gefi til kynna að íslensk yfirvöld hafi haft stjórn á Kaupþingi en ekki Fjármálaeftirlitið í Bretlandi. Brady telur ekki að Brown hafi blekkt þingheim viljandi og segist fullviss um að það hafi hann gert óviljandi. Mikilvægt sé að leggja áherslu að þó hann sé upplýstur um margt tengt íslensku bönkunum og einnig stöðu Christie sjúkrahússins hafi hann ekki vitað fyrirfram um spurninguna. Því telur Brady að Brown hafi einfaldlega gert mistök í svari sínu. Brady segir að fulltrúar Chrities sjúkrahússins hafi þegar sent Brown bréf til að leiðrétta þetta. Hvað varðar þann hluta svarsins um að hann væri í samningum við Alþjóða gjaldeyrissjóðinn og fleiri um hversu hratt Íslendingar gætu borgað það tap sem þeir bæru ábyrgð á sagðist Brady ekki ekki geta svarað til um hvað forsætisráðherran hefði átt við. Fréttir Innlent Mest lesið Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Fljótagöng sett í forgang Innlent Leystur frá störfum í Borgó „þvert á allar hefðir“ Innlent Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Innlent Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Ný könnun sýnir meirihlutann fallinn í borginni Innlent Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Erlent Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Innlent Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Innlent Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Innlent Fleiri fréttir Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Samgönguáætlun „gífurleg vonbrigði“ fyrir Múlaþing Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Fljótagöng í forgang og Seðlabanki endurmetur greiðslubyrði Fangar fái von eftir afplánun Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Á fjórða hundrað erlendra fanga frá 56 löndum afplánað á Íslandi frá 2020 Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Gera ráð fyrir 3,4 milljarða rekstrarafgangi A-hluta Handteknir við að sýsla með þýfi Vilja koma á óhollustuskatti Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Lengsta goshléið frá upphafi hrinunnar „Vona að við sjáum eitthvað á þessum nótum í kosningunum“ Menningarráð vill lundabyggð í gömlu selalaugina Ný könnun sýnir meirihlutann fallinn í borginni Glæný könnun, oddvitar í beinni og óhollustuskattur Lögmaðurinn áfram í varðhaldi „Virðulegi forseti, ég segi bara Jesús Kristur“ Ekki fallist á að Haukur Ægir hafi reynt að myrða „skutlarann“ Sjá meira
Graham Brady, þingmaður breska Íhaldsflokksins, sem spurði Brown forsætisráðherra Bretlands í breska þinginu í fyrrdag um ábyrgð á innistæðum í Kaupþingi í Bretlandi, segir að forsætisráðherran hafi blekkt þingheim með svari sínu. Brady lagði spurninguna fram til að kanna hvort forsætisráðherrann stæði í vegi fyrir að Christies sjúkrahúsið í Manchester borg fengi aftur sex milljónir punda sem það hefði lagt inn í Kaupþing Singer og Friedlander, útibú Kaupþings í Bretlandi. Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, sagði í viðtali í dag að íslensk stjórnvöld hefðu greint Brady frá rangfærslum í svarinu. Brady segir það ljóst að Brown hafi blekkt neðri deild breska þingsins með svari sínu þar sem hann hafi gefi til kynna að íslensk yfirvöld hafi haft stjórn á Kaupþingi en ekki Fjármálaeftirlitið í Bretlandi. Brady telur ekki að Brown hafi blekkt þingheim viljandi og segist fullviss um að það hafi hann gert óviljandi. Mikilvægt sé að leggja áherslu að þó hann sé upplýstur um margt tengt íslensku bönkunum og einnig stöðu Christie sjúkrahússins hafi hann ekki vitað fyrirfram um spurninguna. Því telur Brady að Brown hafi einfaldlega gert mistök í svari sínu. Brady segir að fulltrúar Chrities sjúkrahússins hafi þegar sent Brown bréf til að leiðrétta þetta. Hvað varðar þann hluta svarsins um að hann væri í samningum við Alþjóða gjaldeyrissjóðinn og fleiri um hversu hratt Íslendingar gætu borgað það tap sem þeir bæru ábyrgð á sagðist Brady ekki ekki geta svarað til um hvað forsætisráðherran hefði átt við.
Fréttir Innlent Mest lesið Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Fljótagöng sett í forgang Innlent Leystur frá störfum í Borgó „þvert á allar hefðir“ Innlent Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Innlent Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Ný könnun sýnir meirihlutann fallinn í borginni Innlent Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Erlent Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Innlent Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Innlent Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Innlent Fleiri fréttir Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Samgönguáætlun „gífurleg vonbrigði“ fyrir Múlaþing Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Fljótagöng í forgang og Seðlabanki endurmetur greiðslubyrði Fangar fái von eftir afplánun Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Á fjórða hundrað erlendra fanga frá 56 löndum afplánað á Íslandi frá 2020 Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Gera ráð fyrir 3,4 milljarða rekstrarafgangi A-hluta Handteknir við að sýsla með þýfi Vilja koma á óhollustuskatti Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Lengsta goshléið frá upphafi hrinunnar „Vona að við sjáum eitthvað á þessum nótum í kosningunum“ Menningarráð vill lundabyggð í gömlu selalaugina Ný könnun sýnir meirihlutann fallinn í borginni Glæný könnun, oddvitar í beinni og óhollustuskattur Lögmaðurinn áfram í varðhaldi „Virðulegi forseti, ég segi bara Jesús Kristur“ Ekki fallist á að Haukur Ægir hafi reynt að myrða „skutlarann“ Sjá meira