Innrás Philip Green hafin í Bandaríkjunum 18. febrúar 2009 21:56 sir Philip Green Sir Philip Green hefur svipt hulunni af opnun Topshop í New York. Topshop keðjan er flaggskip auðjöfursins en hann ætlar nú að opna fimmtán slíkar verslanir í Bandaríkjunum. Green segist vilja opna á bilinu 12 til 15 verslanir í borgum eins og Miami, Los Angeles og Las Vegas. Hann nefndi einnig möguleika á opnun í Kanada. Verslunin í New York sem talin er kosta 20 milljónir dollara er innréttuð af færustu hönnuðum bandaríkjanna og mun fylgja svokallaðri "no-Sale" stefnu. „Það vilja ekki allir vera í 2$ sviðinu," sagði Green og bætti við að gæðavörur væru lykilinn og verslunin væri komin til að vera í Bandaríkjunum. Green útskýrði einnig seinkunina á opnun verslunarinnar sem upphaflega átti að opna í haust. „Flóð, eldar, allt sem þú getur hugsað þér hefur komið fyrir okkur." Hann sagði einnig að jólasala Topshop í Bretlandi hefði verið sú mesta í sögunni. Mest lesið Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Sir Philip Green hefur svipt hulunni af opnun Topshop í New York. Topshop keðjan er flaggskip auðjöfursins en hann ætlar nú að opna fimmtán slíkar verslanir í Bandaríkjunum. Green segist vilja opna á bilinu 12 til 15 verslanir í borgum eins og Miami, Los Angeles og Las Vegas. Hann nefndi einnig möguleika á opnun í Kanada. Verslunin í New York sem talin er kosta 20 milljónir dollara er innréttuð af færustu hönnuðum bandaríkjanna og mun fylgja svokallaðri "no-Sale" stefnu. „Það vilja ekki allir vera í 2$ sviðinu," sagði Green og bætti við að gæðavörur væru lykilinn og verslunin væri komin til að vera í Bandaríkjunum. Green útskýrði einnig seinkunina á opnun verslunarinnar sem upphaflega átti að opna í haust. „Flóð, eldar, allt sem þú getur hugsað þér hefur komið fyrir okkur." Hann sagði einnig að jólasala Topshop í Bretlandi hefði verið sú mesta í sögunni.
Mest lesið Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira