Innrás Philip Green hafin í Bandaríkjunum 18. febrúar 2009 21:56 sir Philip Green Sir Philip Green hefur svipt hulunni af opnun Topshop í New York. Topshop keðjan er flaggskip auðjöfursins en hann ætlar nú að opna fimmtán slíkar verslanir í Bandaríkjunum. Green segist vilja opna á bilinu 12 til 15 verslanir í borgum eins og Miami, Los Angeles og Las Vegas. Hann nefndi einnig möguleika á opnun í Kanada. Verslunin í New York sem talin er kosta 20 milljónir dollara er innréttuð af færustu hönnuðum bandaríkjanna og mun fylgja svokallaðri "no-Sale" stefnu. „Það vilja ekki allir vera í 2$ sviðinu," sagði Green og bætti við að gæðavörur væru lykilinn og verslunin væri komin til að vera í Bandaríkjunum. Green útskýrði einnig seinkunina á opnun verslunarinnar sem upphaflega átti að opna í haust. „Flóð, eldar, allt sem þú getur hugsað þér hefur komið fyrir okkur." Hann sagði einnig að jólasala Topshop í Bretlandi hefði verið sú mesta í sögunni. Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Sir Philip Green hefur svipt hulunni af opnun Topshop í New York. Topshop keðjan er flaggskip auðjöfursins en hann ætlar nú að opna fimmtán slíkar verslanir í Bandaríkjunum. Green segist vilja opna á bilinu 12 til 15 verslanir í borgum eins og Miami, Los Angeles og Las Vegas. Hann nefndi einnig möguleika á opnun í Kanada. Verslunin í New York sem talin er kosta 20 milljónir dollara er innréttuð af færustu hönnuðum bandaríkjanna og mun fylgja svokallaðri "no-Sale" stefnu. „Það vilja ekki allir vera í 2$ sviðinu," sagði Green og bætti við að gæðavörur væru lykilinn og verslunin væri komin til að vera í Bandaríkjunum. Green útskýrði einnig seinkunina á opnun verslunarinnar sem upphaflega átti að opna í haust. „Flóð, eldar, allt sem þú getur hugsað þér hefur komið fyrir okkur." Hann sagði einnig að jólasala Topshop í Bretlandi hefði verið sú mesta í sögunni.
Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira