Fjórir af hverjum tíu auðmönnum hagnast í kreppunni 24. september 2009 17:00 Samkvæmt nýrri könnunun hafa fjórir af hverjum tíu auðmönnum í heiminum hagnast á kreppunni undanfarið ár. Svo virðist sem útlitið sé bjart hjá þessum hluta heimsbúa því átta af hverjum tíu auðmanna búast við að hagnast á næsta ári. Könnun þessi var gerð í sameiningu af ráðgjafafyrirtækinu Scorpio Partnership og Standard Chartered Private Bank og náði til 1.500 manns sem eiga meira en tvær milljónir dollara í persónulegum auðæfum. Fram kemur í könnuninni að fjórðungur af þessum hópi segir að hann hafi komið á pari út úr kreppunni sem þýðir að aðeins þriðjungur þeirra hefur tapað fjármunum á síðustu 12 mánuðum. Hvað framtíðina varðar er mest bjartsýni á hagnað meðal auðmanna í Asíu og mið og austur Evrópu. Um 84% þeirra reikna með að auðæfi þeirri aukist á næsta ári. Mest lesið Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Samkvæmt nýrri könnunun hafa fjórir af hverjum tíu auðmönnum í heiminum hagnast á kreppunni undanfarið ár. Svo virðist sem útlitið sé bjart hjá þessum hluta heimsbúa því átta af hverjum tíu auðmanna búast við að hagnast á næsta ári. Könnun þessi var gerð í sameiningu af ráðgjafafyrirtækinu Scorpio Partnership og Standard Chartered Private Bank og náði til 1.500 manns sem eiga meira en tvær milljónir dollara í persónulegum auðæfum. Fram kemur í könnuninni að fjórðungur af þessum hópi segir að hann hafi komið á pari út úr kreppunni sem þýðir að aðeins þriðjungur þeirra hefur tapað fjármunum á síðustu 12 mánuðum. Hvað framtíðina varðar er mest bjartsýni á hagnað meðal auðmanna í Asíu og mið og austur Evrópu. Um 84% þeirra reikna með að auðæfi þeirri aukist á næsta ári.
Mest lesið Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira