Írar munu kjósa Róm fremur en Reykjavík 17. mars 2009 14:50 „Margir stjórnmálaspekingar segja að næsti valkostur Írlands muni verða Róm eða Reykjavík," segir Brian Lenihan fjármálaráðherra Írlands í samtali við Bloomberg-fréttaveituna. „Flestir munu greiða Róm atkvæði sitt." Þetta kom fram í frétt Bloomberg af fyrirhuguðum kosningum um Lisabon-sáttmálann á Írlandi sem áformaðar eru undir lok þessa árs. Með Róm átti Lenihan við að uppruna Evrópusambandsins má rekja til Rómarsamningsins 1957 og með Reykjavík átti hann við þjóð sem stendur ein á báti eftir að efnahagur hennar er hruninn. Sem kunnugt er höfnuðu Írar Lisabon-sáttmálanum í þjóðaratkvæðagreiðslu s.l. sumar og settu þar með sáttmálann í salt innan ESB. Endurtekning á atkvæðagreiðslunni kemur á tíma einnar verstu kreppu í sögu Írlands. „Það er vaxandi stuðningur fyrir því að greiða atkvæði með sáttmálanum," segir Lenihan. „Eftir þvi sem kreppan versnar sér almenningur hve Evrópa er mikilvæg fyrir Írland."Í nýlegri skoðanakönnun sem blaðið Irish Independent birti kemur fram að 46% Íra styðja nú Lisabon-sáttmálann en 27% eru á móti. Mest lesið Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
„Margir stjórnmálaspekingar segja að næsti valkostur Írlands muni verða Róm eða Reykjavík," segir Brian Lenihan fjármálaráðherra Írlands í samtali við Bloomberg-fréttaveituna. „Flestir munu greiða Róm atkvæði sitt." Þetta kom fram í frétt Bloomberg af fyrirhuguðum kosningum um Lisabon-sáttmálann á Írlandi sem áformaðar eru undir lok þessa árs. Með Róm átti Lenihan við að uppruna Evrópusambandsins má rekja til Rómarsamningsins 1957 og með Reykjavík átti hann við þjóð sem stendur ein á báti eftir að efnahagur hennar er hruninn. Sem kunnugt er höfnuðu Írar Lisabon-sáttmálanum í þjóðaratkvæðagreiðslu s.l. sumar og settu þar með sáttmálann í salt innan ESB. Endurtekning á atkvæðagreiðslunni kemur á tíma einnar verstu kreppu í sögu Írlands. „Það er vaxandi stuðningur fyrir því að greiða atkvæði með sáttmálanum," segir Lenihan. „Eftir þvi sem kreppan versnar sér almenningur hve Evrópa er mikilvæg fyrir Írland."Í nýlegri skoðanakönnun sem blaðið Irish Independent birti kemur fram að 46% Íra styðja nú Lisabon-sáttmálann en 27% eru á móti.
Mest lesið Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira